1943
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1943 (MCMXLIII í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
Fædd
- 14. maí - Ólafur Ragnar Grímsson, 5. forseti Íslands
- 18. október - Friðrik Sophusson, forstjóri, alþingismaður og ráðherra
- 5. nóvember - Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri.
Dáin
ErlendisBreyta
- 2. febrúar - Seinni heimsstyrjöldin: Bardaganum um Stalíngrad líkur með tapi nasista.
- 6. nóvember - Í tímaritinu Genetics birtist grein eftir Salvador Luria og Max Delbrück þar sem þeir greina frá tilraun sinni og sýna fram á að stökkbreytingar eru slembiháðar, en koma ekki til vegna aðlögunar.
Fædd
- 21. mars - Jean-Claude Fournier, franskur teiknimyndasagnahöfundur.
- 22. maí - Betty Williams, norðurírskur friðarsinni.
- 26. júlí - Mick Jagger, söngvari.
- 24. desember - Tarja Halonen, forseti Finnlands.
Dáin
- 21. ágúst - Henrik Pontoppidan, danskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1857).
- 9. október - Pieter Zeeman, hollenskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1865).
NóbelsverðlauninBreyta
- Eðlisfræði - Otto Stern
- Efnafræði - George de Hevesy
- Læknisfræði - Henrik Carl Peter Dam, Edward Adelbert Doisy
- Bókmenntir - Voru ekki veitt þetta árið
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið