Sinéad O'Connor

Írskur söngvari, lagahöfundur og aðgerðarsinni (1966–2023)
(Endurbeint frá Sinead O'Connor)

Sinéad O'Connor (8. desember 1966 í Dublin, d. 26. júlí 2023 í London), (hét Shuhada' Sadaqat frá 2018-2023 og Magda Davitt 2017-2018) var írsk söngkona, listakona og aðgerðasinni.

Sinead O'Connor, 1987.

Hún gat sér fyrst frægðar með ábreiðulaginu Nothing Compares 2 U árið 1990.

O'Connor barðist gegn kynferðislegri misnotkun af hendi kaþólsku kirkjunnar og frægt var þegar hún reif mynd af páfanum í beinni útsendingu.

Hún átti við geðræn veikindi og fíknivanda við að etja. Hún lést af völdum langvinnrar lungnateppu og astma árið 2023. [1]

Breiðskífur

breyta
  • The Lion and the Cobra (1987)
  • I Do Not Want What I Haven't Got (1990)
  • Am I Not Your Girl? (1992)
  • Universal Mother (1994)
  • Faith and Courage (2000)
  • Sean-Nós Nua (2002)
  • Throw Down Your Arms (2005)

Theology (2007)

  • How About I Be Me (and You Be You)? (2012)
  • I'm Not Bossy, I'm the Boss (2014)

Tengill

breyta


Tilvísanir

breyta
  1. lést af völdum langvinnrar lungnateppu og astma Vísir, 29/7 2024