Chicago Bulls
Chicago Bulls er körfuboltalið frá Chicago í Illinois sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1966. Michael Jordan sem lék með liðinu er talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma og tíma hans vann liðið deildina 6 sinnum (1991, 1992, 1993, 1996, 1997, 1998).
Chicago Bulls | |
Deild | Miðjuriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1966 |
Saga | Chicago Bulls 1966–nú |
Völlur | United Center |
Staðsetning | Chicago, Illinois |
Litir liðs | Rauður, svartur og hvítur |
Eigandi | Jerry Reinsdorf |
Formaður | Gar Forman |
Þjálfari | Fred Hoiberg |
Titlar | 6 (1991, 1992, 1993, 1996, 1997, 1998) |
Heimasíða |
Þekktir leikmenn
breyta