Chicago Bulls er körfuboltalið frá Chicago í Illinois sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1966. Michael Jordan sem lék með liðinu er talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma og tíma hans vann liðið deildina 6 sinnum (1991, 1992, 1993, 1996, 1997, 1998).

Chicago Bulls
Merki félagsins
Chicago Bulls
Deild Miðjuriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1966
Saga Chicago Bulls
1966–nú
Völlur United Center
Staðsetning Chicago, Illinois
Litir liðs Rauður, svartur og hvítur
              
Eigandi Jerry Reinsdorf
Formaður Gar Forman
Þjálfari Fred Hoiberg
Titlar 6 (1991, 1992, 1993, 1996, 1997, 1998)
Heimasíða


Þekktir leikmenn

breyta