Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram fóru fram 22. maí. Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og listi sem nefndi sig Frjálslynda kjósendur en hann skipuðu Framsóknarmenn, Alþýðubandalagsmenn og fleiri.
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson (B) var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kosinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá.
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 22. maí. Alþýðubandalagið bauð fram klofið, en Ásgeir Kristjánsson bæjarfulltrúi þess var í efsta sæti nýs framboðs óháðra borgara.[2][3]
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 22. maí 1966. H-listi og B-listi héldu áfram samstarfi. Hjálmar Ólafsson var endurkjörinn bæjarstjóri.
Framboð Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks
314
38,86
2
Auðir og ógildir
34
4,21
Alls
808
100,00
5
Kjörskrá og kjörsókn
887
91,09
Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 22. maí 1966. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta gegn sameinuðu framboði Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks.[6]