Adam Sandler

Adam Richard Sandler (fæddur 9. september 1966) er bandarískur grínisti, leikari, tónlistarmaður, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri. Eftir að hafa öðlast frægð í Saturday Night Live þáttunum, sneri Sandler sér að kvikmyndum og má þar nefna Billy Madison (1995), Happy Gilmore (1996), Big Daddy (1999).

Adam Richard Sandler
Adam Sandler árið 2009
Adam Sandler árið 2009
FæðingarnafnAdam
Fæddur 9. september 1966 (1966-09-09) (55 ára)
Búseta Fáni Bandaríkjana Brooklyn, New York, USA
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.