Hill Harper (fæddur Frank Harper, 17. maí 1966) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í CSI: NY og The Handler.

Hill Harper
Hill Harper
Hill Harper
Upplýsingar
FæddurFrank Harper
17. maí 1966 (1966-05-17) (57 ára)
Ár virkur1993 -
Helstu hlutverk
Dr. Sheldon Hawkes í CSI: NY
Darnell í The Handler
Dr. Wesley Williams í City of Angels

Einkalíf breyta

Harper fæddist í South Bend, Indiana í bandaríkjunum. Útskrifaðist sem magna cum laude frá Brown háskólanum og J.D., cum laude frá Harvard háskólanum og með Masters gráðu í opinberri stjórnsýslu frá John F. Kennedy School of Governmennt frá Harvard háskólanum.[1]

Harper er meðlimur Bostons Black Folks Theater Company.

Harper kynntist Barack Obama, sem síðar varð forseti Bandaríkjanna, við nám við Harvard.[2] Harper og Obama kynntust á körfuboltavelli og urðu góðir vinir fyrstu ár sín sem lögfræðistúdentar.[3]

Eftir að hafa lokið námi vildi Harper frekar flytjast til Los Angeles og verða leikari.

Harper var verðlaunaður heiðurs doktorsnafnbót við Westfield State College árið 2009.

Rithöfundarferill og Pólitík breyta

Harper er höfundur að þremur bókum:

  • 2006: Letter to a Young Brother
  • 2008: Letters to Young Sister: DeFine Your Destiny
  • 2010: How Men and Women Can Build Loving, Trusting Relationships

Harper tók þátt í Baracks Obama Yes We Can stuðningsmyndbandinu.

Harper er meðlimur að Obama for America National Finance Committee. Hann stofnaði nýlega vefsíðuna ForRealSolutions.com sem ætlað er að finna lausnir gagnvart samfélagsvandanum.

Ferill breyta

Harper byrjaði feril sinn árið 1993 í sjónvarpsþáttunum Life Goes On og Married with Children og í kvikmyndinni Confessions of a Dog. Síðan þá hefur hann komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.

Harper hefur leikið í kvikmyndum á borð við: In Too Deep, The Skulls, 30 Days og For Colored Girls. Hann hefur komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Walker, Texas Ranger, NYPD Blue, ER, The Sopranos og The 4400. Harper var árið 2004 boðið hlutverk í sjónvarpsþættinum CSI: NY sem réttarlæknirinn Sheldon Hawkes og hefur síðan þá verið einn af aðalleikurunum.

Harper hefur komið fram í leikritum á borð við: You Handsome Captain, Freeman, American Buffalo og Dogeaters.

Kvikmyndir og sjónvarp breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1993 Confessions of a Dog Phil Wilson
1995 Drifting School ónefnt hlutverk
1995 One Red Rose ónefnt hlutverk
1996 Get on the Bus Xavier
1997 Steel Slats
1997 Hav Plenty Michael Simmons
1997 Hoover Park ónefnt hlutverk
1998 Chad Egan-Washington The Nephew
1998 He Got Game Coleman ´Booger´ Sykes
1998 Park Day Steve Johnson
1998 Beloved Halle
1999 Slaves of Hollywood Fishier Lovelace
1999 Loving Jezebel Theodorous
1999 In Too Deep Breezy T.
2000 Box Marley ónefnt hlutverk
2000 The Skulls Will Beckford
2000 The Visit Alex
2001 Higher Ed Craig
2002 Rockboy Taylor Barnes
2002 The Badge Gizmo
2003 Love, Sex and Eating the Bones Michael Joseph
2004 Andre Royo´s Big Scene The Star
2004 America Brown John Cross
2004 My Purple Fur Coat Wendell
2005 Constellation Errol Hickman
2006 Max and Josh Max
2006 Premium Ed
2006 The Breed Noah
2006 30 Days Donnell
2008 This Is Not a Test Carl
2010 For Colored Girls Donald
2011 Shanghai Hotel Carlos
2011 Mama, I Want to Sing Jeff Andrews
2011 Miss Dial Pólitískur rugludallur Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1993 Life Goes On Hjúkka nr. 2 Þáttur: Incident on Main
1994 Renegade Clarence ´Dex´ Dexter Þáttur: South of 98
1993-1994 Married with Children Aaron 5 þættir
1994 M.A.N.T.I.S. ónefnt hlutverk Þáttur: Tango Blue
1994 Walker, Texas Ranger B.J. Mays Þáttur: Badge of Honor
1994 The Fresh Prince of Bel-Air Dana Þáttur: Will Steps Out
1995 Zooman Victor Sjónvarpsmynd
1995 The Client J-Top Þáttur: Them That Has
1995 Murder One Smooth G Þáttur: Chapter Seven
1995 Live Shot Tommy Greer 13 þættir
1996 NYPD Blue Bo-Bo Thomas Þáttur: The Backboard Jungle
1996 Dangerous Minds Darryl Þáttur: Family Ties
1997 Oddville, MTV ónefnt hlutverk Þáttur þann 14. Ágúst, 1997
1997 ER Mr. Jackson Þáttur: Obstruction of Justice
1998 The Dave Chappelle Project ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1992 The First Circle ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1998 Cosby Prseton Þáttur: Men Are from Mars Women Are from Astoria
1998 Mama Flora´s Family Don Sjónvarpmynd
2000 City of Angels Dr. Wesley Williams 24 þættir
2002 The Court Christopher Bell óþekkir þættir
2002 The Twilight Zone John Woodrell Þáttur: Shades of Guilt
2002 Holla Gestur
2003-2004 The Handler Darnell 16 þættir
2004 The Sopranos Stockley Davenport Þáttur: Irregular Around the Margins
2004 Soul Food Kelvin Chadway bróðir Kennys 2 þættir
2004 CSI: Miami Dr. Sheldon Hawkes Þáttur: MIA/NYC Nonstop
2005 Lackawanna Blues Ruben Jr. (fullorðinn) Sjónvarpsmynd
2005 The 4400 Edwin Mayuya Þáttur: Rebirth
2010 Stonehenge Apocalypse Joseph Leshem Sjónvarpsmynd
2004- til dags CSI: NY Dr. Sheldon Hawkes 162 þættir

Verðlaun og Tilnefningar breyta

Black Reel verðlaunin

Image verðlaunin

  • 2010: Verðlaun sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
  • 2009: Verðlaun sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
  • 2008: Verðlaun sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
  • 2007: Tilnefndur sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
  • 2006: Tilnefndur sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
  • 2005: Tilnefndur sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
  • 2001: Tilnefndur sem besti aukaleikari í drama seríu fyrir City of Angels

Independent Spirit verðlaunin

  • 2001: Tilnefndur sem besti leikari fyrir The Visit

Method Fest

  • 2000: Verðlaun sem besti leikari fyrir The Visit

Satellite verðlaunin

  • 2004: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í drama seríu fyrir The Handler

Urbanworld kvikmyndahátíðin

Tilvísanir breyta

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. júlí 2009. Sótt 10. apríl 2011.
  2. „MSNBC.MSN.Com“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. janúar 2011. Sótt 10. apríl 2011.
  3. BrownIowa.Blogsplot.Com

Heimildir breyta

Tenglar breyta