1870
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1870 (MDCCCLXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Gránufélagið, verslunarfélag á Norðurlandi, var stofnað.
- William Morris ferðaðist til Íslands í fyrsta skipti.
Fædd
- 5. september - Sigurbjörg Þorláksdóttir, íslensk kvenréttindakona (d. 1931).
- 15. október: Árni Thorsteinson, tónskáld og ljósmyndari (d. 1962).
Dáin
Erlendis
breyta- 25. febrúar - Fyrsti blökkumaðurinn fór á Bandaríkjaþing.
- 26. febrúar - Commerzbank í Hamborg stofnaður.
- 9. apríl - Deutsche Bank hóf rekstur í Berlín.
- 15. júlí - Manitoba varð fylki í Kanada.
- 19. júlí - Þýsk-franska stríðið hófst með stríðsyfirlýsingu Frakklands á hendur Prússlandi.
- 1. september - Orrustunni við Sedan lauk með sigri Prússa á Frökkum.
- 2. september - Napóleon III. Frakkakeisari tekinn til fanga af Prússum.
- 4. september - Síðara franska keisaraveldið leið undir lok eftir Fransk-prússneska stríðið. Þriðja franska lýðveldið var stofnað í kjölfarið.
- 20. september - Rómaborg sameinaðist Ítalíu.
- 28. desember - Juan Prim, forsætisráðherra Spánar var skotinn og dó hann tveimur dögum síðar.
- Leifar Tróju fundust og hófst þar fornleifauppgröftur.
- Japanska jenið sett á fót.
- Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna var stofnað.
- Miðflokkurinn var stofnaður í Þýskalandi.
- Danski stjórnmálaflokkurinn Venstre var stofnaður.
Fædd
- 6. janúar - Gustav Bauer, þýskur stjórnmálamaður (d. 1944).
- 8. janúar - Miguel Primo de Rivera, spænskur einræðisherra (d. 1930).
- 12. janúar - Hans Wingaard Friis, norskur útgerðarmaður (d. 1936).
- 20. mars - Paul von Lettow-Vorbeck, þýskur herforingi (d. 1964).
- 22. apríl - Vladímír Lenín, rússneskur byltingarleiðtogi (d. 1924).
- 31. ágúst - Maria Montessori, ítalskur uppeldisfræðingur (d. 1952).
- 22. október - Ívan Búnín, rússneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1953).
- 26. september - Kristján 10. Danakonungur (d. 1947).
- 27. nóvember - Juho Kusti Paasikivi, sjöundi forseti Finnlands (d. 1956).
Dáin
- 29. mars - Paul-Émile Botta, franskur fornleifafræðingur og konsúll (f. 1802).
- 9. júní - Charles Dickens, breskur rithöfundur (f. 1812).
- 23. september - Prosper Mérimée, franskur rithöfundur (f. 1803).
- 5. desember - Alexandre Dumas, franskur rithöfundur (f. 1802).
- 12. desember - August von Voit, þýskur arkitekt (f. 1801).