Gullfoss (skip, 1950)

MS Gullfoss var 3858 lesta farþegaskip Eimskipafélagsins, hleypt af stokkunum 1950 hjá Burmeister og Wain í Kaupmannahöfn. Tók rúmlega 200 farþega og gekk allt að 15,5 hnúta. Hætti siglingum hjá Eimskipafélaginu 1972 og er því síðasta farþegaskip Íslendinga, sem notað var í millilandasiglinum.

Gullfoss í Reykjavík, 1968

Eldra farþegaskip Eimskipafélagsins hét einnig Gullfoss og var tekið í notkun 1915.

Tenglar

breyta

http://www.shipsnostalgia.com/showthread.php?t=6306