Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði

Nóbelsverðlaunin
Friðarverðlaun
Bókmenntir
Eðlisfræði
Efnafræði
Læknisfræði
Hagfræði

Þetta er listi yfir handhafa Nóbelsverðlaunanna í læknis- og lífeðlisfræði. Karólínska stofnunin í Stokkhólmi útdeilir verðlaununum.

Ár Handhafi[A] Þjóðerni[B] Verðlaunaverk[C]
1901 Emil Adolf von Behring þýskur Rannsóknir á bólusetningu, einkum gegn barnaveiki. [1]
1902 Ronald Ross breskur Rannsóknir á smitburði á malaríu[2]
1903 Niels Ryberg Finsen færeyskur Rannsóknir á ljósmeðhöndlun við sjúkdómum, einkum lupus vulgaris [3]
1904 Ívan Petrovítsj Pavlov rússneskur Rannsóknir á lífeðlisfræði meltingar [4]
1905 Robert Koch þýskur Rannsóknir á berklum og uppgötvanir þeim tengdar[5]
1906 Camillo Golgi ítalskur Rannsóknir á byggingu taugakerfisins[6]
Santiago Ramón y Cajal spænskur
1907 Charles Louis Alphonse Laveran franskur Rannsóknir á sýkingum af völdum frumdýra[7]
1908 Ílja Íljítsj Metsjníkov rússneskur Rannsóknir í ónæmisfræði[8]
Paul Ehrlich þýskur
1909 Emil Theodor Kocher svissneskur Rannsóknir á lífeðlisfræði, meinafræði og skurðlækningum tengdum skjaldkirtlinum[9]
1910 Albrecht Kossel þýskur Rannsóknir á prótínum og kjarnsýrum og áhrifum þeirra á efnafræði frumunnar[10]
1911 Allvar Gullstrand sænskur Rannsóknir á ljósbroti í auga[11]
1912 Alexis Carrel franskur Rannsóknir tengdar skurðlækningum og líffæraígræðslu[12]
1913 Charles Richet franskur Rannsóknir á ofnæmislosti[13]
1914 Robert Bárány austurrískur Rannsóknir á lífeðlisfræði og meinafræði innra eyra[14]
1915 Engin verðlaun veitt
1916
1917
1918
1919 Jules Bordet belgískur Uppgötvanir á sviði ónæmisfræði[15]
1920 Schack August Steenberg Krogh danskur Rannsóknir á þætti lungnaháræða í súrefnisupptöku blóðs[16]
1921 Engin verðlaun veitt
1922 Archibald Vivian Hill breskur Rannsóknir á varmamyndun í vöðvum[17]
Otto Fritz Meyerhof þýskur Uppgötvun á samhenginu milli súrefnisnotkunar og mjólkursýruefnaskipta í vöðvum[17]
1923 Frederick Grant Banting kanadískur Uppgötvun insúlíns[18]
John James Richard Macleod kanadískur
1924 Willem Einthoven hollenskur Uppfinning hjartalínurits[19]
1925 Engin verðlaun veitt
1926 Johannes Andreas Grib Fibiger danskur Rannsóknir á krabbameinsmyndun af völdum þráðorma[20]
1927 Julius Wagner-Jauregg austurrískur Meðhöndlun dementia paralytica með bóluefni úr malaríusýklum[21]
1928 Charles Jules Henri Nicolle franskur Rannsóknir á flekkusótt[22]
1929 Christiaan Eijkman hollenskur Uppgötvun vítamína[23]
Sir Frederick Gowland Hopkins breskur Uppgötvun vaxtarörvandi vítamína [23]
1930 Karl Landsteiner austurrískur Uppgötvun blóðflokka[24]
1931 Otto Heinrich Warburg þýskur Rannsóknir á starfsemi sýtókróma[25]
1932 Sir Charles Scott Sherrington breskur Uppgötvanir varðandi starfsemi taugafrumna[26]
Edgar Douglas Adrian breskur
1933 Thomas Hunt Morgan bandarískur Uppgötvun á hlutverki litninga í erfðum[27]
1934 George Hoyt Whipple bandarískur Rannsóknir á blóðleysi[28]
George Richards Minot bandarískur
William Parry Murphy bandarískur
1935 Hans Spemann þýskur Rannsóknir á fósturþroska[29]
1936 Sir Henry Hallett Dale breskur Rannsóknir á boðefnaflutningi í taugakerfinu[30]
Otto Loewi austurrískur
1937 Albert Szent-Györgyi von Nagyrapolt ungverskur Rannsóknir á lífefnafræði öndunar, einkum varðandi þátt C-vítamíns og fúmarsýru[31]
1938 Corneille Jean François Heymans belgískur Rannsóknir á lífeðlisfræði öndunar [32]
1939 Gerhard Domagk þýskur Uppgötvun á örveruhemjandi virkni súlfalyfja[33]
1940 Engin verðlaun veitt
1941
1942
1943 Carl Peter Henrik Dam danskur Uppgötvun K-vítamíns[34]
Edward Adelbert Doisy bandarískur Rannsóknir á efnabyggingu K-vítamíns[34]
1944 Joseph Erlanger bandarískur Rannsóknir á starfsemi stakra taugaþráða[35]
Herbert Spencer Gasser bandarískur
1945 Sir Alexander Fleming breskur Uppgötvun penisillíns[36]
Ernst Boris Chain breskur
Howard Walter Florey ástralskur
1946 Hermann Joseph Muller bandarískur Framköllun stökkbrigða með röntgengeislun[37]
1947 Carl Ferdinand Cori bandarískur Rannsóknir á efnaskiptum glúkósa[38]
Gerty Theresa Cori, áður Radnitz bandarísk
Bernardo Alberto Houssay argentínskur Rannsóknir á hlutverki hormónastjórnar frá heiladingli á efnaskipti glúkósa"[38]
1948 Paul Hermann Müller svissneskur Rannsóknir á skordýraeiturvirkni DDT[39]
1949 Walter Rudolf Hess svisslenskur Rannsóknir á stjórnunarhlutverki miðheila[40]
Antonio Caetano De Abreu Freire Egas Moniz portúgalskur Hvítuskurður gegn ákveðnum gerðum geðveiki[40]
1950 Philip Showalter Hench bandarískur Rannsóknir á barkhormónum og byggingu þeirra[41]
Edward Calvin Kendall bandarískur
Tadeusz Reichstein svissneskur
1951 Max Theiler suðurafrískur Rannsóknir á gulu og vörnum gegn henni[42]
1952 Selman Abraham Waksman bandarískur Uppgötvun á streptómýsíni, fyrsta sýklalyfinu með virkni gegn berklasýklinum[43]
1953 Hans Adolf Krebs breskur Uppgötvun sítrónsýruhringsins[44]
Fritz Albert Lipmann bandarískur Uppgötvun kóensími A og rannsóknir á hlutverki þess í efnaskiptum[44]
1954 John Franklin Enders bandarískur Rannsóknir á mænusóttarveirunni[45]
Frederick Chapman Robbins bandarískur
Thomas Huckle Weller bandarískur
1955 Axel Hugo Theodor Theorell sænskur Rannsóknir á oxunarensímum[46]
1956 André Frédéric Cournand bandarískur Hjartaþræðingar og rannsóknir á meinafræði blóðrásarkerfisins[47]
Werner Forssmann vesturþýskur
Dickinson W. Richards bandarískur
1957 Daniel Bovet ítalskur Rannsóknir á antihistamínum[48]
1958 George Wells Beadle bandarískur Uppgötvun þess, að gen geta stjórnað ákveðnum efnaferlum[49]
Edward Lawrie Tatum bandarískur
Joshua Lederberg bandarískur Uppgötvun endurröðunar erfðaefnis og rannsóknir á byggingu erfðaefnis í bakteríum[49]
1959 Arthur Kornberg bandarískur Rannsóknir á lífsmíðaferlum RNA og DNA[50]
Severo Ochoa bandarískur
1960 Sir Frank Macfarlane Burnet ástralskur Rannsóknir á þroskun ónæmiskerfisins[51]
Peter Brian Medawar breskur
1961 Georg von Békésy bandarískur Rannsóknir á innra eyra[52]
1962 Francis Harry Compton Crick breskur Rannsóknir á byggingu DNA og áhrifum hennar á úrvinnslu erfðaupplýsinga í lifandi frumum[53]
James Dewey Watson bandarískur
Maurice Hugh Frederick Wilkins nýsjálenskur og
breskur
1963 Sir John Carew Eccles ástralskur Rannsóknir á örvun og hindrun í himnum taugafrumna[54]
Alan Lloyd Hodgkin breskur
Andrew Fielding Huxley breskur
1964 Konrad Bloch bandarískur Rannsóknir á efnaskiptum kólesteróls og fitusýra[55]
Feodor Lynen vesturþýskur
1965 François Jacob franskur Rannsóknir á stjórnun afritunar DNA og tjáningu veirugena[56]
André Lwoff franskur
Jacques Monod franskur
1966 Peyton Rous bandarískur Uppgötvun veira sem valdið geta krabbameini[57]
Charles Brenton Huggins bandarískur Rannsóknir á hormónameðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli[57]
1967 Ragnar Granit sænskur Rannsóknir á starfsemi augna[58]
Haldan Keffer Hartline bandarískur
George Wald bandarískur
1968 Robert W. Holley bandarískur Ráðning erfðakóðans og rannsóknir á tjáningu erfðaupplýsinga[59]
Har Gobind Khorana indverskur
Marshall W. Nirenberg bandarískur
1969 Max Delbrück bandarískur Rannsóknir á sameindaerfðafræði veira[60]
Alfred D. Hershey bandarískur
Salvador E. Luria bandarískur
1970 Julius Axelrod bandarískur Rannsóknir á taugaboðefnum og seytingu þeirra úr taugafrumum[61]
Ulf von Euler sænskur
Sir Bernard Katz breskur
1971 Earl W. Sutherland, Jr. bandarískur Rannsóknir á virkni hormóna[62]
1972 Gerald M. Edelman bandarískur Rannsóknir á byggingu mótefna[63]
Rodney R. Porter breskur
1973 Karl von Frisch vesturþýskur Ransóknir í atferlisfræði[64]
Nikolaas Tinbergen (left), Konrad Lorenz (right) Konrad Lorenz austurrískur
Nikolaas Tinbergen breskur
1974 Albert Claude belgískur Rannsóknir í frumulíffræði[65]
Christian de Duve belgískur
George E. Palade bandarískur
1975 David Baltimore bandarískur Rannsóknir á krabbameinsvaldandi veirum og verkun þeirra á erfðaefni hýsilfrumna[66]
Renato Dulbecco bandarískur
Howard Martin Temin bandarískur
1976 Baruch S. Blumberg bandarískur Rannsóknir á áður óþekktum sýkingum og smitleiðum[67]
D. Carleton Gajdusek bandarískur
1977 Roger Guillemin bandarískur Uppgötvun peptíðhormóna í heila[68]
Andrew V. Schally bandarískur
Rosalyn Yalow bandarísk Þróun tækni (geislaónæmismæling) til rannsókna á peptíðhormónum[68]
1978 Werner Arber svissneskur Uppgötvun skerðiensíma og rannsóknir á notkun þeirra í sameindalíffræði[69]
Daniel Nathans bandarískur
Hamilton O. Smith bandarískur
1979 Allan M. Cormack bandarískur Þróun sneiðmyndatækni[70]
Godfrey N. Hounsfield breskur
1980 Baruj Benacerraf bandarískur Rannsóknir í ónæmisfræði[71]
Jean Dausset franskur
George D. Snell bandarískur
1981 Roger W. Sperry bandarískur Rannsóknir á sérhæfingu heilahvela[72]
David H. Hubel bandarískur Rannsóknir á sjónstöðvum í miðtaugakerfinu[72]
Torsten N. Wiesel sænskur
1982 Sune K. Bergström sænskur Uppgötvun prostaglandína[73]
Bengt I. Samuelsson sænskur
John R. Vane breskur
1983 Barbara McClintock bandarísk Rannsóknir á stökklum[74]
1984 Niels K. Jerne danskur Rannsóknir í ónæmisfræði og tækni til framleiðslu einstofna mótefna[75]
Georges J.F. Köhler vesturþýskur
César Milstein argentínskur og
breskur
1985 Michael S. Brown bandarískur Rannsóknir á stjórnun kólesterólefnaskipta[76]
Joseph L. Goldstein bandarískur
1986 Stanley Cohen bandarískur Uppgötvun vaxtarþátta[77]
Rita Levi-Montalcini ítölsk og
bandarísk
1987 Susumu Tonegawa Japan Rannsóknir í ónæmisfræði[78]
1988 Sir James W. Black breskur Rannsóknir í lyfjafræði[79]
Gertrude B. Elion bandarísk
George H. Hitchings bandarískur
1989 J. Michael Bishop bandarískur Rannsóknir á sameindaerfðafræði krabbameins af völdum retróveira[80]
Harold E. Varmus bandarískur
1990 Joseph E. Murray bandarískur Líffæraígræðslur[81]
E. Donnall Thomas bandarískur
1991 Erwin Neher þýskur Rannsóknir á jónagöngum í frumuhimnum[82]
Bert Sakmann þýskur
1992 Edmond H. Fischer svissneskur og
bandarískur
Rannsóknir á stjórnun á ensímvirkni með fosfórun[83]
Edwin G. Krebs bandarískur
1993 Richard J. Roberts breskur Uppgötvun innraða í genum heilkjörnunga[84]
Phillip A. Sharp bandarískur
1994 Alfred G. Gilman bandarískur Uppgötvun G-prótína og rannsóknir á hlutverki þeirra í innanfrumu boðflutningum[85]
Martin Rodbell bandarískur
1995 Edward B. Lewis bandarískur Rannsóknir á sameindalíffræðilegri stjórnun ferla í fósturþroska[86]
Christiane Nüsslein-Volhard þýsk
Eric F. Wieschaus bandarískur
1996 Peter C. Doherty ástralskur Rannsóknir í ónæmisfræði[87]
Rolf M. Zinkernagel svissneskur
1997 Stanley B. Prusiner bandarískur Uppgötvun príóna og rannsóknir á sýkingum af þeirra völdum[88]
1998 Robert F. Furchgott bandarískur Uppgötvun þess, að nituroxíð þjónar sem boðefni í blóðrás[89]
Louis J. Ignarro bandarískur
Ferid Murad bandarískur
1999 Günter Blobel þýskur og bandarískur Uppgötvun þess, að nýsmíðuð prótín geta borið merki sem stjórnar því hvar í frumunni þau munu starfa[90]
2000 Arvid Carlsson sænskur Rannsóknir á boðefnaflutningi í taugakerfinu[91]
Paul Greengard bandarískur
Eric R. Kandel bandarískur
2001 Leland H. Hartwell bandarískur Rannsóknir á stjórnun frumuhringsins[92]
Tim Hunt breskur
Sir Paul M. Nurse breskur
2002 Sydney Brenner suður-afrískur Rannsóknir á stýrðum frumudauða[93]
H. Robert Horvitz bandarískur
John E. Sulston breskur
2003 Paul Lauterbur bandarískur Þróun segulsneiðmyndatækni"[94]
Sir Peter Mansfield breskur
2004 Richard Axel bandarískur Uppgötvun lyktarviðtaka og rannsóknir á lyktarskyni[95]
Linda B. Buck bandarísk
2005 Barry J. Marshall ástralskur Uppgötvun þess, að bakterían Helicobacter pylori getur valdið magasári[96]
J. Robin Warren ástralskur
2006 Andrew Z. Fire bandarískur Rannsóknir á hlutverki siRNA í stjórnun genatjáningar[97]
Craig C. Mello bandarískur
2007 Mario R. Capecchi bandarískur Stökkbreytingar í músum með aðstoð stofnfrumna[98]
Sir Martin J. Evans breskur
Oliver Smithies bandarískur
2008 Harald zur Hausen þýskur Uppgötvun þess, að vörtuveirur geta valdið leghálskrabbameini[99]
Françoise Barré-Sinoussi frönsk Uppgötvun HIV veirunnar[99]
Luc Montagnier franskur
2009 Elizabeth H. Blackburn bandarísk og
áströlsk
Uppgötvun telómera og telómerasa[100]
Carol W. Greider bandarísk
Jack W. Szostak bandarískur og breskur
2010 Robert G. Edwards breskur Þróun gervifrjóvgunar[101]
2011 Bruce Beutler bandarískur Rannsóknir á ósérhæfða ónæmiskerfinu[102]
Jules Hoffmann franskur og lúxemborgskur
Ralph M. Steinman kanadískur Uppgötvun angafrumna og rannsóknir á hlutverki þeirra í sérhæfðri ónæmissvörun[102]
2012 John Gurdon breskur Rannsóknir á fjölmáttka stofnfrumum[103]
Shinya Yamanaka japanskur
2013 James E. Rothman bandarískur
Randy W. Schekman bandarískur
Thomas C. Südhof bandarískur
2014 John O'Keefe bandarískur og breskur
May-Britt Moser norsk
Edvard I. Moser norskur
2015 William C. Campbell Bandarískur og írskur
Satoshi Ōmura Japanskur
Tu Youyou Kínversk
2016 Yoshinori Ohsumi Japanskur
2017 Jeffrey C. Hall Bandarískur
Michael Rosbash Bandarískur
Michael W. Young Bandarískur
2018 James P. Allison Bandarískur
Tasuku Honjo Japanskur
2019 William G. Kaelin Bandarískur Rannsóknir á frumum og súrefni.
Peter J. Ratcliffe Breskur
Gregg L. Semenza Bandarískur
2020 Harvey J. Alter Bandarískur Uppgötvun á lifrarbólguveiru C.[104]
Charles M. Rice Bandarískur
Michael Houghton Breskur
2021 David Julius Bandarískur Uppgötvanir sem skýra frekar hvernig líkaminn nemur hitastig og snertingu.[105]
Ardem Patapoutian Bandarískur og líbanskur
2022 Svante Pääbo Sænskur Rannsóknir á genamengi útdauðra manntegunda og þróun mannsins.[106]
2023 Katalin Karikó (f. 1955)  Ungverjaland
 Bandaríkin
Vinna við þróun mRNA-tækni sem stuðlaði að því að hægt var að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni (Covid-19).[107]
Drew Weissman (f. 1959)  Bandaríkin

Athugasemdir við töflu

breyta

^ A. Nöfnin eru stafsett á þann hátt sem Nóbelnefndin gerir á síðu sinni, nobelprize.org.

^ B. Þjóðerni er gefið upp í samræmi við það sem fram kemur á síðu Nóbelnefndarinnar, nobelprize.org. Ekki er sjálfgefið að uppgefið þjóðerni sé það sama og upprunaland eða veitandi ríkisborgararéttar.

Heimildir

breyta
  1. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1901“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  2. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1902“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  3. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1903“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  4. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1904“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  5. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1905“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  6. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1906“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  7. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1907“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  8. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1908“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  9. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1909“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  10. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1910“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  11. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1911“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  12. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1912“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  13. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1913“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  14. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1914“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  15. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1919“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  16. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1920“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  17. 17,0 17,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1922“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  18. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1923“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  19. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1924“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  20. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1926“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  21. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1927“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  22. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1928“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  23. 23,0 23,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1929“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  24. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1930“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  25. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1931“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  26. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1932“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  27. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1933“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  28. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1934“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  29. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1935“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  30. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1936“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  31. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1937“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  32. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1938“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  33. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1939“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  34. 34,0 34,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1943“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  35. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1944“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  36. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1945“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  37. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1946“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  38. 38,0 38,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1947“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  39. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1948“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  40. 40,0 40,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1949“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  41. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1950“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  42. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1951“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  43. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1952“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  44. 44,0 44,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1953“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  45. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1954“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  46. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1955“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  47. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1956“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  48. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1957“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  49. 49,0 49,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1958“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  50. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1959“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  51. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1960“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  52. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1961“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  53. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1962“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  54. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1963“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  55. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1964“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  56. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1965“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  57. 57,0 57,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1966“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  58. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1967“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  59. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1968“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  60. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1969“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  61. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1970“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  62. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1971“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  63. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1972“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  64. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1973“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  65. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1974“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  66. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1975“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  67. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1976“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  68. 68,0 68,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1977“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  69. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1978“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  70. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1979“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  71. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1980“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  72. 72,0 72,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1981“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  73. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1982“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  74. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1983“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  75. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1984“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  76. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1985“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  77. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1986“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  78. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1987“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  79. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1988“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  80. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1989“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  81. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1990“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  82. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1991“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  83. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1992“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  84. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1993“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  85. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1994“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  86. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1995“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  87. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1996“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  88. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1997“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  89. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1998“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  90. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 1999“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  91. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2000“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  92. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2001“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  93. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2002“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  94. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2003“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  95. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2004“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  96. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2005“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  97. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2006“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  98. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2007“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  99. 99,0 99,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2008“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  100. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2009“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 13.10.2009.
  101. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2010“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 19.11.2010.
  102. 102,0 102,1 „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2011“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 5.10.2011.
  103. „The Nobel Prize in Physiology or Medicine 2012“. Vefsíða Nóbelnefndarinnar. Sótt 1.12.2012.
  104. Kristján Róbert Kristjánsson (5. október 2020). „Þrír fá Nóbelsverðlaun í læknavísindum“. RÚV. Sótt 5. október 2020.
  105. Ásrún Brynja Ingvarsdóttir (4. október 2021). „Deila nóbelsverðlaunum í læknisfræði“. RÚV. Sótt 14. október 2021.
  106. Pétur Magnússon (3. október 2022). „Svante Pääbo fær Nóbelinn í læknisfræði“. RÚV. Sótt 3. október 2022.
  107. Atli Ísleifsson (1. október 2023). „Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir vísindin á bak við mRNA-bóluefni gegn Covid“. Vísir. Sótt 1. október 2023.