Göran Kropp (11. desember 196630. september 2002) var sænskur fjallgöngumaður og ævintýramaður frá Eskilstuna í suðurhluta Svíþjóðar. Hann er frægastur fyrir að hafa náð tindi Everestfjalls 23. maí 1996 einn og án súrefniskúta. Hann lést vegna höfuðáverka sem hann hlaut við að falla 60 metra þar sem hann var að klífa í Washingtonfylki.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.