1871
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1871 (MDCCCLXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
- Stöðulögin voru sett, sem kváðu á um samband Íslands og Danmerkur.
Fædd
- 24. febrúar - Sigríður Tómasdóttir, barðist gegn virkjun Gullfoss.
Dáin
Erlendis Breyta
- 10. nóvember - Henry Morton Stanley og David Livingstone hittast í bænum Ujiji á bökkum Tanganjikavatns og verður Stanley að orði: „Dr. Livingstone, I presume?“.
Fædd
Dáin
- 18. október - Charles Babbage, enskur stærðfræðingur (f. 1791).