Robert Martin Lee (fæddur 1. febrúar árið 1966 í London) er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Á ferlinum spilaði hann með Charlton Athletic, Newcastle United , Derby County, West Ham, Oldham Athletic og Wycombe Wanderers. Hann lék einnig 21 landsleik fyrir England og var hluti af HM-hópi Englands á HM 1998.

Robert Lee
Upplýsingar
Fullt nafn Robert Martin Lee
Fæðingardagur 2. febrúar 1966 (1966-02-02) (58 ára)
Fæðingarstaður    West Ham, London, England
Hæð 1,78 m
Leikstaða Miðjumaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1983-1992 Charlton Athletic 298 (59)
1992-2002 Newcastle United 303 (44)
2002-2003 Derby County 48 (2)
2003-2004 West Ham 16(0)
2004 Oldham Athletic 0(0)
2005-2006 Wycombe Wanderers 38(0)
Landsliðsferill
1994-1998 England 21 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Robert Martin Lee.

Heimildir

breyta