Tímabelti

afmarkað svæði sem hefur samræmdan staðartíma

Tímabelti eru afmörkuð svæði á Jörðinni sem hafa samræmdan tíma (kallaður staðartími), áður fyrr var sólartími notaður en með tilkomu fjarskipta og bættra samgangna varð þörfin ljós fyrir að samræma tímann yfir stærri svæði. Tímabeltin eru gjarnan miðuð við lengdargráður þar sem hvert tímabelti nær yfir 15 gráður (360 / 24 = 15), þessi sipting er notuð á sjó og í háloftunum. Á landi eru mörk tímabelta hinsvegar yfirleitt látin fylgja landamærum og mörkum héraða til hagræðis fyrir íbúana. Kína er til dæmis allt í sama tímabeltinu þó að það teygi sig yfir 5 tímabelti, Rússlandi hinsvegar er skipt í 11 tímabelti.

Tímabeltin eru öll reiknuð út frá UTC tíma en hann er miðaður við núllbaug sem liggur í gegnum Greenwich stjörnuathugunarstöðina í London, Englandi.

Kort af tímabeltum jarðar

Listi yfir lönd eftir tímabeltum

breyta

UTC−12:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC−11:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC−10:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC−09:30

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC−09:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC−08:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC−07:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC−06:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC−05:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC−04:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC−03:30

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC−03:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC−02:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC−01:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC±00:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC+01:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC+02:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC+03:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+03:30

breyta

Nota sumartíma:

UTC+04:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+05:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+05:30

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+05:45

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+06:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+06:30

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+07:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+08:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+09:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

UTC+09:30

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC+10:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC+10:30

breyta

Nota sumartíma:

UTC+11:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC+12:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC+12:45

breyta

Nota sumartíma:

UTC+13:00

breyta

Nota ekki sumartíma:

Nota sumartíma:

UTC+14:00

breyta

Nota ekki sumartíma: