Wisconsin

Fylki í Bandaríkjunum

Wisconsin er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Michigan og Miklavatni í norðri, Lake Michigan í austri, Illinois í suðri og Iowa og Minnesota í vestri. Wisconsin er 169.639 að stærð.

Wisconsin
Wisconsin
Opinbert innsigli Wisconsin
Viðurnefni: 
Badger State, America's Dairyland
Kjörorð: 
Forward (e. fram)
Wisconsin merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Wisconsin í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki29. maí 1848 (30.)
HöfuðborgMadison
Stærsta borgMilwaukee
Stærsta stórborgarsvæðiMaraþonsýsla
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriTony Evers (D)
 • VarafylkisstjóriMandela Barnes (D)
Þingmenn
öldungadeildar
Herb Kohl (D)
Russ Feingold (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
5 demókratar, 3 repúblikanar
Flatarmál
 • Samtals169.639 km2
 • Sæti23.
Stærð
 • Lengd500 km
 • Breidd420 km
Hæð yfir sjávarmáli
320 m
Hæsti punktur

(Timms Hill)
595 m
Lægsti punktur176 m
Mannfjöldi
 • Samtals5.900.000 (áætlað 2.020)
 • Sæti20.
 • Þéttleiki33,5/km2
  • Sæti23.
Heiti íbúaWisconsinite
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiCentral: UTC-6/-5
Póstfangs­forskeyti
WI
ISO 3166 kóðiUS-WI
StyttingWis.
Breiddargráða42° 30′ N til 47° 05′ N
Lengdargráða86° 46′ V til 92° 53′ V
Vefsíðawww.wisconsin.gov

Höfuðborg Wisconsin heitir Madison, en Milwaukee er stærsta borg fylkisins. Um 5,9 milljónir manna búa (2020) í fylkinu.

Þinghús Wisconsin í Madison

Borgir

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.