Suður-Karólína

fylki í Bandaríkjunum

Suður-Karólína (enska: South Carolina) er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Norður-Karólínu í norðri, Atlantshafi í austri og Georgíu í suðri og vestri. Flatarmál Suður-Karólínu er 82.932 ferkílómetrar.

Suður-Karólína
South Carolina
Fáni Suður-Karólínu
Opinbert innsigli Suður-Karólínu
Viðurnefni: 
The Palmetto State
Kjörorð: 
Dum spiro spero (latína)
(enska: While I breathe, I hope)
Animis opibusque parati (latína)
(enska: Prepared in mind and resources)
Suður-Karólína merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Suður-Karólínu í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki23. maí 1788; fyrir 236 árum (1788-05-23) (8. fylkið)
HöfuðborgColumbia
Stærsta borgCharleston
Stærsta sýslaGreenville
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriHenry McMaster (R)
 • VarafylkisstjóriPamela Evette (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Lindsey Graham (R)
  • Tim Scott (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals82.932,7 km2
 • Land77.856,9 km2
 • Vatn5.075,8 km2  (6,12%)
 • Sæti40. sæti
Stærð
 • Lengd420 km
 • Breidd320 km
Hæð yfir sjávarmáli
110 m
Hæsti punktur

(Sassafras Mountain)
1.085 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals5.373.555
 • Sæti23. sæti
 • Þéttleiki69/km2
  • Sæti19. sæti
Heiti íbúa
  • South Carolinian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
SC
ISO 3166 kóðiUS-SC
StyttingS.C.
Breiddargráða32°02'N til 35°13'N
Lengdargráða78°32'V til 83°21'V
Vefsíðasc.gov

Höfuðborg fylkisins heitir Columbia. Stærsta borgin er Charleston. Íbúar fylkisins er um 5,3 milljónir (2023).

Karólínu-fylkin í Bandaríkjunum heita ekki í höfuðið á neinni Karolínu heldur Karl 1. Englandskonungi og ummyndaðist nafnið að nokkru gegnum latínuna.

Tilvísanir

breyta
  1. „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.