Turks- og Caicoseyjar

Turks- og Caicoseyjar eru tveir eyjaklasar með samtals um þrjátíu eyjar suðaustan við Bahamaeyjar. Eyjarnar eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins. Þær voru undir Jamaíka til 1962 þegar þær urðu krúnunýlenda.

Turks and Caicos Islands
Fáni Turks- og Caicoseyja Skjaldarmerki Turks- og Caicoseyja
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Each Endeavouring, All Achieving
Þjóðsöngur:
enginn
Staðsetning Turks- og Caicoseyja
Höfuðborg Cockburn Town
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn

drottning
landstjóri
forsætisráðherra
Elísabet II
Richard Tauwhare
Michael Misick
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
*. sæti
430 km²
~0
Mannfjöldi
 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar
*. sæti
19.500
45/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 - Samtals * millj. dala (*. sæti)
 - Á mann * dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill Bandaríkjadalur
Tímabelti UTC-5
Þjóðarlén .tc
Landsnúmer 1-649


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.