Illinois

fylki í Bandaríkjunum

Illinois er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Wisconsin í norðri, Indiana í austri, Kentucky í suðri og Missouri og Iowa í vestri. Fylkið liggur einnig að Michiganvatni í norðaustri. Höfuðborg Illinois er Springfield, en Chicago er stærsta borg fylkisins.

Illinois
State of Illinois
Fáni Illinois
Opinbert innsigli Illinois
Viðurnefni: 
Land of Lincoln, Prairie State, The Inland Empire State
Kjörorð: 
State Sovereignty, National Union
Illinois merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Illinois í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki3. desember 1818; fyrir 206 árum (1818-12-03) (21. fylkið)
HöfuðborgSpringfield
Stærsta borgChicago
Stærsta sýslaCook
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriJ. B. Pritzker (D)
 • VarafylkisstjóriJuliana Stratton (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Dick Durbin (D)
  • Tammy Duckworth (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals149.997 km2
 • Land143.969 km2
 • Vatn5.981 km2  (3,99%)
 • Sæti25. sæti
Stærð
 • Lengd628 km
 • Breidd338 km
Hæð yfir sjávarmáli
180 m
Hæsti punktur

(Charles Mound)
376,4 m
Lægsti punktur

(Samrennsli Mississippi og Ohio-fljóts)
85 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals12.812.508
 • Sæti6. sæti
 • Þéttleiki89,4/km2
  • Sæti12. sæti
Heiti íbúaIllinoisan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
 • Töluð tungumál
  • Enska: 80,8%
  • Spænska: 14,9%
  • Önnur: 5,1%
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
IL
ISO 3166 kóðiUS-IL
StyttingIll.
Breiddargráða36°58'N til 42°30'N
Lengdargráða87°30'V til 91°31'V
Vefsíðaillinois.gov

Um 12,8 milljón manns búa í Illinois (2020).

Heitið er komið frá því nafni sem franskir landnemar höfðu fyrir frumbyggja sem þeir þar fundu fyrir. Ekki er talið að heitið sé komið úr frumbyggjamálum.

Tilvísanir

breyta
  1. „2020 Census Apportionment Results“. census.gov. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 26. apríl 2021. Sótt 26. apríl 2021.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.