Illinois
fylki í Bandaríkjunum
Illinois er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Wisconsin í norðri, Indiana í austri, Kentucky í suðri og Missouri og Iowa í vestri. Fylkið liggur einnig að Michiganvatni í norðaustri. Höfuðborg Illinois er Springfield, en Chicago er stærsta borg fylkisins.
Illinois | |
---|---|
State of Illinois | |
Viðurnefni: Land of Lincoln, Prairie State, The Inland Empire State | |
Kjörorð: State Sovereignty, National Union | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 3. desember 1818 | (21. fylkið)
Höfuðborg | Springfield |
Stærsta borg | Chicago |
Stærsta sýsla | Cook |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | J. B. Pritzker (D) |
• Varafylkisstjóri | Juliana Stratton (D) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 149.997 km2 |
• Land | 143.969 km2 |
• Vatn | 5.981 km2 (3,99%) |
• Sæti | 25. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 628 km |
• Breidd | 338 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 180 m |
Hæsti punktur (Charles Mound) | 376,4 m |
Lægsti punktur | 85 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 12.812.508 |
• Sæti | 6. sæti |
• Þéttleiki | 89,4/km2 |
• Sæti | 12. sæti |
Heiti íbúa | Illinoisan |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
• Töluð tungumál |
|
Tímabelti | UTC−06:00 (CST) |
• Sumartími | UTC−05:00 (CDT) |
Póstnúmer | IL |
ISO 3166 kóði | US-IL |
Stytting | Ill. |
Breiddargráða | 36°58'N til 42°30'N |
Lengdargráða | 87°30'V til 91°31'V |
Vefsíða | illinois |
Um 12,8 milljón manns búa í Illinois (2020).
Heitið er komið frá því nafni sem franskir landnemar höfðu fyrir frumbyggja sem þeir þar fundu fyrir. Ekki er talið að heitið sé komið úr frumbyggjamálum.
Tilvísanir
breyta- ↑ „2020 Census Apportionment Results“. census.gov. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 26. apríl 2021. Sótt 26. apríl 2021.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Illinois.