Minnesota

Fylki í Bandaríkjunum

Minnesota er fylki í Bandaríkjunum. Það er 225.171 ferkílómetrar að stærð og liggur að Kanada í norðri, Wisconsin í austri, Iowa í suðri og Suður-Dakóta og Norður-Dakóta í vestri. Auk þess liggur fylkið að stöðuvatninu Miklavatni í norðaustri.

Minnesota
Opinbert innsigli Minnesota
Viðurnefni: 
Land of 10,000 Lakes, North Star State, Gopher State
Kjörorð: 
L'Étoile du Nord (franska: Stjarna norðursins)
Minnesota merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Minnesota í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki11. maí 1858; fyrir 166 árum (1858-05-11) (32. fylkið)
HöfuðborgSaint Paul
Stærsta borgMinneapolis
Stærsta sýslaHennepin
Stærsta stórborgarsvæðiMinneapolis–Saint Paul
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriTim Walz (D)
 • VarafylkisstjóriPeggy Flanagan (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Amy Klobuchar (D)
  • Tina Smith (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals225.163 km2
 • Land206.232 km2
 • Vatn18.930 km2  (8,4%)
 • Sæti12. sæti
Stærð
 • Lengd640 km
 • Breidd320–560 km
Hæð yfir sjávarmáli
370 m
Hæsti punktur

(Eagle Mountain)
701 m
Lægsti punktur183 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals5.737.915
 • Sæti22. sæti
 • Þéttleiki26,6/km2
  • Sæti36. sæti
Heiti íbúaMinnesotan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumál
  • Enska: 88,9%
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
MN
ISO 3166 kóðiUS-MN
StyttingMinn.
Breiddargráða43°30'N til 49°23'N
Lengdargráða89°29'V til 97°14'V
Vefsíðamn.gov

Höfuðborg fylkisins heitir Saint Paul en Minneapolis er stærsta borg fylkisins. Íbúar Minnesota eru um 5,7 milljónir (2023).

Tilvísanir breyta

  1. „U.S. Census Bureau QuickFacts“. QuickFacts. U.S. Census Bureau, 2021 Estimate. Afrit af uppruna á 13. febrúar 2022. Sótt 1. janúar 2023.

Tenglar breyta

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.