Minnesota

Fylki í Bandaríkjunum

Minnesota er fylki í Bandaríkjunum. Það er 225.171 ferkílómetrar að stærð og liggur að Kanada í norðri, Wisconsin í austri, Iowa í suðri og Suður-Dakóta og Norður-Dakóta í vestri. Auk þess liggur fylkið að stöðuvatninu Lake Superior í norðaustri.

Flagg
Skjöldur
Kortið sýnir staðsetningu Minnesota

Höfuðborg fylkisins heitir Saint Paul en Minneapolis er stærsta borg fylkisins. Íbúar Minnesota eru um 5,7 milljónir. (2021)

Tengil breyta

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.