Minnesota

Fylki í Bandaríkjunum

Minnesota er fylki í Bandaríkjunum. Það er 225.171 ferkílómetrar að stærð og liggur að Kanada í norðri, Wisconsin í austri, Iowa í suðri og Suður-Dakóta og Norður-Dakóta í vestri. Auk þess liggur fylkið að stöðuvatninu Lake Superior í norðaustri.

Flagg
Skjöldur
Kortið sýnir staðsetningu Minnesota

Höfuðborg fylkisins heitir Saint Paul en Minneapolis er stærsta borg fylkisins. Íbúar Minnesota eru um 5,7 milljónir. (2021)

TengilBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.