Kalíníngradfylki

(Endurbeint frá Kaliníngradfylki)

Kaliníngradfylki (rússneska: Калинингра́дская о́бласть) er fylki (oblast) í Rússlandi. Höfuðstaður fylkisins er Kaliníngrad. Íbúafjöldi var rúmlega milljón árið 2021.

Kaliníngradfylki innan Rússlands
Kort.
Kaliningrad.

Litháen og Pólland umlykja Kaliníngradfylki og það á ekki landtengingu við önnur rússnesk svæði. Það tilheyrði Þýskalandi fram til loka síðari heimsstyrjaldar. Fylkið er neft eftir Míkhaíl Kalínín sovétleiðtoga.

  Þessi Rússlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.