Connecticut
Fylki í Bandaríkjunum
Connecticut er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Massachusetts í norðri, Rhode Island í austri, Long Island-sundi í suðri og New York í vestri. Connecticut er 14.357 ferkílómetrar að stærð.
Connecticut | |||||||||||
| |||||||||||
Nafn íbúa | Connecticuter, Nutmegger | ||||||||||
Höfuðborg | Hartford | ||||||||||
Stærsta Borg | Bridgeport | ||||||||||
Stærsta stórborgarsvæði | Stærri-Hartford | ||||||||||
Flatarmál | 48. stærsta í BNA | ||||||||||
- Alls | 14.357 km² | ||||||||||
- Breidd | 113 km | ||||||||||
- Lengd | 177 km | ||||||||||
- % vatn | 12,6 | ||||||||||
- Breiddargráða | 40°58′ N til 42°03′ N | ||||||||||
- Lengdargráða | 71°47′ V til 73°44′ V | ||||||||||
Íbúafjöldi | 29. fjölmennasta í BNA | ||||||||||
- Alls | 3.600.000 (áætlað 2020) | ||||||||||
- Þéttleiki byggðar | 249/km² 4. þéttbyggðasta í BNA | ||||||||||
Hæð yfir sjávarmáli | |||||||||||
- Hæsti punktur | Suðurhlíð Mount Frissell (Tindur fjallsins tilheyrir Massachusetts) 725 m | ||||||||||
- Meðalhæð | 152 m | ||||||||||
- Lægsti punktur | Long Island-sund 0 m | ||||||||||
Varð opinbert fylki | 9. janúar 1788 (5. fylkið) | ||||||||||
Ríkisstjóri | Ned Lamont (D) | ||||||||||
Vararíkisstjóri | Susan Bysiewicz (D) | ||||||||||
Öldungadeildarþingmenn | Richard Blumenthal (D) Chris Murphy (D) | ||||||||||
Fulltrúadeildarþingmenn | 5 demókratar | ||||||||||
Tímabelti | Eastern: UTC-5/-4 | ||||||||||
Styttingar | CT Conn. US-CT | ||||||||||
Vefsíða | www.ct.gov |
Höfuðborg fylkisins heitir Hartford en stærsta borg fylkisins heitir Bridgeport. Um 3,6 milljónir manns búa í Connecticut (2020).