Oklahoma er fylki í Bandaríkjunum. Fylkið liggur að Kansas í norðri, Missouri í norðaustri, Arkansas í austri, Texas í suðri og vestri, New Mexico í vestri og Colorado í norðvestri. Oklahoma er 181.035 ferkílómetrar að stærð.

Flagg Skjöldur
Flag of Oklahoma.svg Seal of Oklahoma.svg
Kortið sýnir staðsetningu Oklahoma.

Höfuðborg fylkisins heitir Oklahoma City og er jafnframt stærsta borg fylkisins. Um 3,9 milljónir manns búa í fylkinu (2014).

Þekkt fólk frá OklahomaBreyta

TengilBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.