Suður-Dakóta

fylki í Bandaríkjunum

Suður-Dakóta (enska: South Dakota) er fylki í Bandaríkjunum. Suður-Dakóta liggur að Norður-Dakóta í norðri, Minnesota í austri, Iowa í suðaustri, Nebraska í suðri og Wyoming og Montana í vestri. Suður-Dakóta er 199.731 ferkílómetrar að stærð.

Suður-Dakóta
South Dakota
State of South Dakota
Fáni Suður-Dakóta
Opinbert innsigli Suður-Dakóta
Viðurnefni: 
The Mount Rushmore State (opinbert)
Kjörorð: 
Under God the People Rule
Suður-Dakóta merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Suður-Dakóta í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki2. nóvember 1889; fyrir 135 árum (1889-11-02) (40. fylkið)
HöfuðborgPierre
Stærsta borgSioux Falls
Stærsta sýslaMinnehaha
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriKristi Noem (R)
 • VarafylkisstjóriLarry Rhoden (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • John Thune (R)
  • Mike Rounds (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Dusty Johnson (R)
Flatarmál
 • Samtals199.729 km2
 • Land196.350 km2
 • Vatn3.379 km2  (1,7%)
 • Sæti17. sæti
Stærð
 • Lengd610 km
 • Breidd340 km
Hæð yfir sjávarmáli
670 m
Hæsti punktur

(Black Elk Peak)
2.208 m
Lægsti punktur

(Big Stone Lake)
295 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals919.318
 • Sæti46. sæti
 • Þéttleiki4,44/km2
  • Sæti46. sæti
Heiti íbúaSouth Dakotan
Tungumál
 • Opinbert tungumál
Tímabelti
AusturhlutiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
VesturhlutiUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
SD
ISO 3166 kóðiUS-SD
StyttingS.D., S.Dak.
Breiddargráða42°29'N til 45°56'N
Lengdargráða96°26'V til 104°03'V
Vefsíðasd.gov

Höfuðborg fylkisins heitir Pierre en Sioux Falls er stærsta borg fylkisins. Íbúar fylkisins eru um 900 þúsund (2020).

Tilvísanir

breyta
  1. „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.