Massachusetts

Fylki í Bandaríkjunum

Massachusetts er fylki á norðausturströnd Bandaríkjanna og er hluti af Nýja Englandi. Landamæri þess markast af Rhode Island og Connecticut í suðri, New York í vestri og Vermont og New Hampshire í norðri; þá liggur austurströndin að Atlantshafi. Fylkishöfuðborgin er Boston sem er einnig fjölmennasta borg fylkisins en í fylkinu búa um 7 milljónir manna (2020). Massachusetts varð sjötta viðurkennda fylki Bandaríkjanna þann 6. febrúar árið 1788.

Massachusetts
Massachusetts
Viðurnefni: 
Bay State
Kjörorð: 
Ense petit placidam sub libertate quietem (Latína)
Massachusetts merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Massachusetts í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki6. febrúar 1788 (6.)
HöfuðborgBoston
Stærsta borgBoston
Stærsta stórborgarsvæðiStór-Bostonsvæðið
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriCharlie Baker (R)
 • VarafylkisstjóriKaryn Polito (R)
Þingmenn
öldungadeildar
Elizabeth Warren (D)
Ed Markey (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
9 Demókratar
Flatarmál
 • Samtals27,336 km2
 • Sæti44.
Stærð
 • Lengd182 km
 • Breidd295 km
Hæð yfir sjávarmáli
150 m
Hæsti punktur

(Mount Greylock)
1.063 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 • Samtals7.000.000 (áætlað 2.020)
 • Sæti15.
 • Þéttleiki239/km2
  • Sæti3.
Heiti íbúaBay Stater
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
TímabeltiEastern: UTC -5/-4
Póstfangs­forskeyti
MA
ISO 3166 kóðiUS-MA
StyttingMass
Breiddargráða41° 14′ N til 42° 53′ N
Lengdargráða69° 56′ V til 73° 30′ V
Vefsíðawww.mass.gov


  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.