Kentucky
Kentucky er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Kentucky liggur að Illinois, Indiana og Ohio í norðri, Vestur-Virginíu og Virginíu í austri, Tennessee í suðri og Missouri í vestri. Kentucky er 104.659 ferkílómetrar að flatarmáli.
Flagg | Skjöldur |
---|---|
![]() |
![]() |
Höfuðborg fylkisins heitir Frankfort en Louisville er stærsta borg fylkisins. Íbúar Kentucky eru um 4,3 milljónir (2010).