Opna aðalvalmynd

Saó Tóme og Prinsípe eru tveggja eyja eyríki í Gíneuflóa undan strönd Vestur-Afríku. Eyjarnar eru 140 km frá hvor annarri og í um 250 og 225 km fjarlægð frá strönd Gabon. Báðar eru hluti af röð eldfjalla. Syðri eyjan, Saó Tóme, er nær nákvæmlega á miðbaug.

República Democrática de São Tomé e Príncipe
Fáni Saó Tóme og Prinsípe Skjaldamerki Saó Tóme og Prinsípe
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
n/a
Þjóðsöngur:
Independência total
Staðsetning Saó Tóme og Prinsípe
Höfuðborg São Tomé
Opinbert tungumál portúgalska
Stjórnarfar lýðveldi

Forseti
Forsætisráðherra
Manuel Pinto da Costa
Gabriel Costa
Sjálfstæði
 - (frá Portúgal) 12. júlí 1975 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
183. sæti
1001 km²
0
Mannfjöldi
 - Samtals (2010)
 - Þéttleiki byggðar
188. sæti
167.000
167/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2005
214 millj. dala (218. sæti)
1.266 dalir (205. sæti)
Gjaldmiðill dóbra (STD)
Tímabelti UTC
Þjóðarlén .st
Landsnúmer 239

SagaBreyta

Eyjarnar voru óbyggðar þegar Portúgalar komu þangað á 15. öld. Þeir fluttu þræla þangað frá mið-Afríku eða þar sem Angóla og Kongó eru í dag. Þrælarnir unnu á sykurplantekrum sem síðar urðu kakó- og kaffiplantekrur. Þrælaviðskipti voru milli Saó Tóme og Prinsípe og Suður-Ameríku (Brasilíu) og Karíbaeyja.

Landið fékk sjálfstæði frá Portúgal 12. júlí 1975 og 12. júlí er þjóðhátíðardagur landsins.

EfnahagurBreyta

Síðan á 19. öld hefur efnahagur Sao Tomé og Principe verið byggður á plantekrubúskap. Þegar landið fékk sjálfstæði frá Portúgal var 90% af plantekrunum í eigu Portúgala. Síðan þá hefur ríkið verið aðaleigandinn. Aðalafurðin er kakó sem stendur undir 95% af öllum útflutningi. Aðrar útflutningsafurðir eru pálmaolía og kaffi.

   Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.