Vermont
fylki í Bandaríkjunum
Vermont er fylki í Bandaríkjunum. Vermont liggur að Kanada í norðri, New Hampshire í austri, Massachusetts í suðri og New York í vestri. Flatarmál Vermont er 23.871 ferkílómetrar.
Vermont | |
---|---|
Viðurnefni: The Green Mountain State | |
Kjörorð: Freedom and Unity & Stella quarta decima fulgeat (latína) (enska: May the fourteenth star shine bright) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 4. mars 1791 | (14. fylkið)
Höfuðborg | Montpelier |
Stærsta borg | Burlington |
Stærsta sýsla | Chittenden |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Phil Scott (R) |
• Varafylkisstjóri | David Zuckerman (P) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar | Becca Balint (D) |
Flatarmál | |
• Samtals | 24.923 km2 |
• Land | 23.957 km2 |
• Vatn | 989 km2 (4,1%) |
• Sæti | 45. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 260 km |
• Breidd | 130 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 300 m |
Hæsti punktur (Mount Mansfield) | 1.340 m |
Lægsti punktur (Lake Champlain) | 29 m |
Mannfjöldi (2023)[1] | |
• Samtals | 647.464 |
• Sæti | 49. sæti |
• Þéttleiki | 27/km2 |
• Sæti | 31. sæti |
Heiti íbúa |
|
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Ekkert |
• Töluð tungumál |
|
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Póstnúmer | VT |
ISO 3166 kóði | US-VT |
Stytting | Vt. |
Breiddargráða | 42°44'N til 45°1'N |
Lengdargráða | 71°28'V til 73°26'V |
Vefsíða | vermont |
Höfuðborg fylkisins heitir Montpelier en stærsta borg fylkisins er Burlington. Íbúar Vermont eru um rúmlega 647 þúsund (2023).
Myndir
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vermont.