Pennsylvanía
fylki í Bandaríkjunum
Pennsylvanía er fylki í Bandaríkjunum. Pennsylvanía liggur að New York í norðri, New Jersey í austri, Delaware og Maryland í suðri, Vestur-Virginíu í suðvestri og Ohio í vestri. Í norðvestri liggur Pennsylvanía að stöðuvatninu Lake Erie. Pennsylvanía er 119.283 ferkílómetrar að flatarmáli.
Pennsylvanía
Pennsylvania Pennsylvanie (pennsylvaníska) | |
---|---|
Commonwealth of Pennsylvania | |
Viðurnefni:
| |
Kjörorð: Virtue, Liberty and Independence (íslenska: Dyggð, frelsi og sjálfstæði) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 12. desember 1787 | (2. fylkið)
Höfuðborg | Harrisburg |
Stærsta borg | Philadelphia |
Stærsta sýsla | Philadelphia |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Josh Shapiro (D) |
• Varafylkisstjóri | Austin Davis (D) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 119.283 km2 |
• Land | 116.074 km2 |
• Vatn | 3.208 km2 (2,7%) |
• Sæti | 33. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 273 km |
• Breidd | 455 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 340 m |
Hæsti punktur (Mount Davis) | 979 m |
Lægsti punktur | 0 m |
Mannfjöldi (2023)[1] | |
• Samtals | 12.961.683 |
• Sæti | 5. sæti |
• Þéttleiki | 112/km2 |
• Sæti | 9. sæti |
Heiti íbúa |
|
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Ekkert |
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Póstnúmer | PA |
ISO 3166 kóði | US-PA |
Stytting | Pa., Penn., Penna. |
Breiddargráða | 39°43'N til 42°16'N |
Lengdargráða | 74°41'V til 80°31'V |
Vefsíða | pa |
Höfuðborg fylkisins heitir Harrisburg en Philadelphia er stærsta borg Pennsylvaníu. Pittsburgh er önnur stór borg í Pennsylvaníu. Íbúar fylkisins eru um 13 milljónir (2020). Fylkið heitir í höfuðið á William Penn og er svo að skilja heimildir sem hann sjálfur nefnt það eftir sér. Sótti hann við nafngiftina í latínu sylvan - skógar - og ía sem er algeng ending á landanöfnum.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pennsylvaníu.