Ohio

Fylki í Bandaríkjunum

Ohio er fylki í Bandaríkjunum. Það er 116.096 ferkílómetrar að stærð. Ohio liggur að Pennsylvaníu og Vestur-Virginíu í austri, Kentucky í suðri, Indiana í vestri og Michigan og stöðuvatninu Erie-vatni í norðri.

Ohio
State of Ohio
Opinbert innsigli Ohio
Viðurnefni: 
The Buckeye State, Birthplace of Aviation, The Heart of It All
Kjörorð: 
With God, all things are possible (e. Með Guði er allt mögulegt)
Ohio merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Ohio í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki1. mars 1803; fyrir 221 ári (1803-03-01) (17. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Columbus
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriMike DeWine (R)
 • VarafylkisstjóriJon Husted (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Sherrod Brown (D)
  • J. D. Vance (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • 9 Repúblikanar
  • 5 Demókratar
  • 1 Autt pláss
Flatarmál
 • Samtals116.096 km2
 • Land106.156 km2
 • Vatn10.040 km2  (8,7%)
 • Sæti34. sæti
Stærð
 • Lengd355 km
 • Breidd355 km
Hæð yfir sjávarmáli
260 m
Hæsti punktur

(Campbell Hill)
472 m
Lægsti punktur139 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals11.799.448
 • Sæti7. sæti
 • Þéttleiki109/km2
  • Sæti10. sæti
Heiti íbúaOhioan, Buckeye
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumál
  • Enska: 93,3%
  • Spænska: 2,2%
  • Önnur: 4,5%
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
OH
ISO 3166 kóðiUS-OH
StyttingO., Oh.
Breiddargráða38°24'N til 41°59'N
Lengdargráða80°31'V til 84°49'V
Vefsíðaohio.gov

Höfuðborg Ohio heitir Columbus. Íbúar fylkisins eru um 11,8 milljónir (2020).

Tilvísanir breyta

  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.

Tenglar breyta

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.