Ohio

Fylki í Bandaríkjunum

Ohio er fylki í Bandaríkjunum. Það er 116.096 ferkílómetrar að stærð. Ohio liggur að Pennsylvaníu og Vestur-Virginíu í austri, Kentucky í suðri, Indiana í vestri og Michigan og stöðuvatninu Lake Erie í norðri.

Ohio
Fáni Ohio Skjaldarmerki Ohio
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn:
The Buckeye State; The Mother of Presidents;
Birthplace of Aviation; The Heart Of It All
Kjörorð: With God, all things are possible
(e. Með Guði er allt mögulegt)
Ohio merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Ohio merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Nafn íbúa Ohioan; Buckeye
Höfuðborg Columbus
Stærsta Borg Columbus
Stærsta stórborgarsvæði Stór-Cleavlandsvæðið,
Stór-Cincinnatisvæðið
Flatarmál 34. stærsta í BNA
 - Alls 116.096 km²
 - Breidd 355 km
 - Lengd 355 km
 - % vatn 8,7
 - Breiddargráða 38° 24′ N til 41° 59′ N
 - Lengdargráða 80° 31′ V til 84° 49′ V
Íbúafjöldi 7. fjölmennasta í BNA
 - Alls 11.800.000 (áætlað 2020)
 - Þéttleiki byggðar 99/km²
9. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur Campbell Hill
472 m
 - Meðalhæð 260 m
 - Lægsti punktur Ohio River
139 m
Varð opinbert fylki 1. mars 1803 (17. fylkið)
Ríkisstjóri Ted Strickland (D)
Vararíkisstjóri Lee Fisher (D)
Öldungadeildarþingmenn George V. Voinovich (R)
Sherrod Brown (D)
Fulltrúadeildarþingmenn 10 Demókratar, 8 Repúblikanar
Tímabelti Eastern: UTC-5/-4
Styttingar OH US-OH
Vefsíða ohio.gov

Höfuðborg Ohio heitir Columbus. Íbúar fylkisins eru um 11,8 milljónir (2020).

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.