Frönsku suðlægu landsvæðin

Frönsku suðlægu landsvæðin (franska: Territoire des Terres australes et antarctiques françaises or Terres australes et antarctiques françaises) eru eldfjallaeyjar í suður-Indlandshafi. Þjóðarlén svæðisins er .tf.