Landamæri

Mörk milli ríkja eða svæða

Landamæri eru ímynduð mörk milli tveggja ríkja, sem afmarka yfirráðasvæði þeirra. Oft á tíðum liggja þessi mörk meðfram ám, fjallgörðum eða öðrum landfræðilegum fyrirbrigðum, sem henta. Svæðið, sem landamærin liggja á, er kallað landamærasvæði. Flugvellir og hafnir eru oft skilgreind sem landamærasvæði þar sem landamæravarsla fer fram.

Berlínarmúrinn er frægur múr sem innan Berlínar afmarkaði landamærin milli Austur- og Vestur-Þýskalands

Heimildir

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.