New York-fylki
fylki í Bandaríkjunum
New York er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að Pennsylvaníu og New Jersey í suðri, Connecticut, Massachusetts og Vermont í austri, Kanada og Ontaríó-vatni í norðri og Kanada og Erie-vatni í vestri.
New York | |
---|---|
State of New York | |
Viðurnefni: The Empire State | |
Kjörorð: Excelsior (latína) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 26. júlí 1788 | (11. fylkið)
Höfuðborg | Albany |
Stærsta borg | New York |
Stærsta sýsla | Kings (Brooklyn) |
Stærsta stórborgarsvæði | New York-stórborgarsvæðið |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Kathy Hochul (D) |
• Varafylkisstjóri | Antonio Delgado (D) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 141.297 km2 |
• Land | 122.057 km2 |
• Vatn | 19.240 km2 (13,6%) |
• Sæti | 27. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 530 km |
• Breidd | 455 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 300 m |
Hæsti punktur (Mount Marcy) | 1.629 m |
Lægsti punktur | 0 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 20.201.249 |
• Sæti | 4. sæti |
• Þéttleiki | 159/km2 |
• Sæti | 7. sæti |
Heiti íbúa | New Yorker |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Ekkert |
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Póstnúmer | NY |
ISO 3166 kóði | US-NY |
Stytting | N.Y. |
Breiddargráða | 40°30'N til 45°1'N |
Lengdargráða | 71°51'V til 79°46'V |
Vefsíða | ny |
Höfuðborg ríkisins er Albany en stærsta borgin er New York. Hún er jafnframt fjölmennasta borg Bandaríkjanna. Aðrar mikilvægar borgir eru Buffalo, Rochester, Syracuse, Ithaca, Yonkers, Binghamton og White Plains. Í ríkinu búa um 20,2 milljónir manna (2020).
Tilvísanir
breyta- ↑ „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist New York-fylki.