Arizona

Fylki í Bandaríkjunum

Arizona (einnig ritað Arisóna) er eitt af fylkjum Bandaríkjanna.

Fáni Skjöldur
Flag of Arizona.svg
Kortið sýnir staðsetningu Arizona

LandsvæðiBreyta

Arizona liggur að Utah í norðri, New Mexico í austri, Mexíkó í suðri, Kaliforníu í vestri og Nevada í norðvestri. Arizona og Colorado eru horn í horn í norðaustur frá Arizona. Flatarmál Arizona er 295.254 ferkílómetrar.

Miklagljúfursþjóðgarðurinn er í fylkinu.

SamfélagBreyta

Um 7,2 milljón manns býr í Arizona (2020). Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Phoenix. Tucson er önnur stór borg.

Í Phoenix búa um það bil 1,6 milljón manns. Í Arizona tala um 70% ensku, 20% spænsku og restin Navajo og annað.

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.