New Jersey

fylki í Bandaríkjunum

New Jersey er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að New York í norðri, Pennsylvaníu í vestri, Delaware í vestri og suðri og Atlantshafi í austri. Flatarmál New Jersey er 22.588 ferkílómetrar. Fylkið er fjórða minnsta en þéttbýlasta fylki Bandaríkjanna. Í New Jersey búa um 9,29 milljónir (2020).

New Jersey
State of New Jersey
Fáni New Jersey
Opinbert innsigli New Jersey
Viðurnefni: 
The Garden State
Kjörorð: 
Liberty and prosperity (frelsi og farsæld)
New Jersey merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning New Jersey í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki18. desember 1787; fyrir 236 árum (1787-12-18) (3. fylkið)
HöfuðborgTrenton
Stærsta borgNewark
Stærsta sýslaBergen
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriPhil Murphy (D)
 • VarafylkisstjóriTahesha Way (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Bob Menendez (D)
  • Cory Booker (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals22.591,38 km2
 • Land19.047,34 km2
 • Vatn3.544,04 km2  (15,7%)
 • Sæti47. sæti
Stærð
 • Lengd273 km
 • Breidd112 km
Hæð yfir sjávarmáli
80 m
Hæsti punktur

(High Point)
549,6 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals9.288.994
 • Sæti11. sæti
 • Þéttleiki487,6/km2
  • Sæti1. sæti
Heiti íbúaNew Jerseyan, New Jerseyite
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
NJ
ISO 3166 kóðiUS-NJ
StyttingN.J.
Breiddargráða38°56'N til 41°21'N
Lengdargráða73°54'V til 75°34'V
Vefsíðanj.gov
Kort.

Höfuðborg fylkisins heitir Trenton en stærsta borgin er Newark.

Tilvísanir

breyta
  1. „QuickFacts New Jersey“. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 18. júlí 2021. Sótt 4. mars 2023.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.