New Hampshire
Fylki í Bandaríkjunum
New Hampshire er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að Kanada í norðri, Maine og Atlantshafi í austri, Massachusetts í suðri og Vermont í vestri. Flatarmál New Hampshire er 24.216 ferkílómetrar.
New Hampshire | |||||||||||
| |||||||||||
Opinbert tungumál | Enska | ||||||||||
Nafn íbúa | New Hampshireite | ||||||||||
Höfuðborg | Concord | ||||||||||
Stærsta Borg | Manchester | ||||||||||
Flatarmál | 46. stærsta í BNA | ||||||||||
- Alls | 24.216 km² | ||||||||||
- Breidd | 110 km | ||||||||||
- Lengd | 305 km | ||||||||||
- % vatn | 4,1 | ||||||||||
- Breiddargráða | 42° 42′ N til 45° 18′ N | ||||||||||
- Lengdargráða | 70° 36′ V til 72° 33′ V | ||||||||||
Íbúafjöldi | 41. fjölmennasta í BNA | ||||||||||
- Alls | 1.377.359 (2020) | ||||||||||
- Þéttleiki byggðar | 54/km² 20. þéttbyggðasta í BNA | ||||||||||
Hæð yfir sjávarmáli | |||||||||||
- Hæsti punktur | Washingtonfjall 1.917 m | ||||||||||
- Meðalhæð | 305 m | ||||||||||
- Lægsti punktur | Atlantshaf 0 m | ||||||||||
Varð opinbert fylki | 21. júni 1788 (9. fylkið) | ||||||||||
Ríkisstjóri | Maggie Hassan (D) | ||||||||||
Vararíkisstjóri | Enginn | ||||||||||
Öldungadeildarþingmenn | Judd Gregg (R) Jeanne Shaheen (D) | ||||||||||
Fulltrúadeildarþingmenn | 1: Carol Shea-Porter (D) 2: Paul Hodes (D) | ||||||||||
Tímabelti | Eastern: UTC-5/-4 | ||||||||||
Styttingar | NH N.H. US-NH | ||||||||||
Vefsíða | www.nh.gov |
Höfuðborg fylkisins heitir Concord. Stærsta borg fylkisins heitir Manchester. Tæplega 1,4 milljónir manns búa (2020) í New Hampshire.
TengillBreyta
- Opinber vefsíða New Hampshire Geymt 2006-11-11 í Wayback Machine