Hérað

landfræðilegt svæði ríkis
„Hérað“ er einnig notað sem stytting á nafni Fljótsdalshéraðs. Fyrir heimaland hobbita í bókum J.R.R. Tolkiens, sjá Hérað (Tolkien).

Hérað er landfræðilegt svæði innan lands sem bæði getur verið formlega og óformlega skilgreint. Formlega getur hérað verið stjórnsýslueining sem þá er yfirleitt næsta stjórnsýslustig fyrir ofan sýslu.

Hérað hefur venjulega greinilega ríkjandi höfuðborg, til dæmis Szczecin í Vestur-Pommern (Pólland), stundum er fleiri aðalborgir af svæðinu - dæmis borgaklasi með Ruhr-héraðið í Norðurrín-Vestfalía (Þýskaland).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.