Sjá Lýðveldið Texas fyrir greinina um sjálfstæða ríkið sem var til frá 1836 til 1846

Texas er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Texas er 695.621 ferkílómetrar að stærð og er næststærsta fylki Bandaríkjanna á eftir Alaska. Texas liggur að Oklahoma í norðri, Arkansas í norðaustri, Louisiana í austri, Mexíkó í suðri og New Mexico í vestri. Um 29,4 milljónir manns bjuggu í Texas árið (2020).

Texas
Fáni Texas Skjaldarmerki Texas
Fáni Skjaldarmerki
Gælunafn:
The Lone Star State
Kjörorð: Friendship (e. vinátta)
Texas merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Opinbert tungumál Ekkert
Nafn íbúa Texan, Texian
Höfuðborg Austin
Stærsta Borg Houston
Stærsta stórborgarsvæði Dallas–Fort Worth–Arlington
Flatarmál 2. stærsta í BNA
 - Alls 695.621 km²
 - Breidd 1.244 km
 - Lengd 1.270 km
 - % vatn 2,5
 - Breiddargráða 25° 50′ N til 36° 30′ N
 - Lengdargráða 93° 31′ V til 106° 39′ V
Íbúafjöldi 2. fjölmennasta í BNA
 - Alls 29.360.759 (2020)
 - Þéttleiki byggðar 36/km²
26. þéttbyggðasta í BNA
Hæð yfir sjávarmáli  
 - Hæsti punktur Guadalupe Peak
2.667 m
 - Meðalhæð 520 m
 - Lægsti punktur Mexíkóflói
0 m
Varð opinbert fylki 29. desember 1845 (28. fylkið)
Ríkisstjóri Greg Abbott (R)
Vararíkisstjóri Dan Patrick (R)
Öldungadeildarþingmenn Ted Cruz (R)
John Cornyn (R)
Fulltrúadeildarþingmenn 20 repúblikanar, 12 demókratar
Tímabelti  
 - að stærstum hluta Central: UTC-6/-5
 - oddi Vestur-Texas Mountain: UTC-7/-6
Styttingar TX Tex. US-TX
Vefsíða www.texasonline.com

Höfuðborg Texas heitir Austin en stærsta borg fylkisins er Houston. Meðal annarra þekktra borga í Texas eru Dallas og San Antonio.

TenglarBreyta

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.