Nebraska
Nebraska er fylki í Bandaríkjunum. Ríkið liggur að Suður-Dakóta í norðri, Iowa í austri, Missouri í suðaustri, Kansas í suðri, Colorado í suðvestri og Wyoming í vestri. Nebraska er 200.520 ferkílómetrar að stærð.
Flagg | Skjöldur |
---|---|
![]() |
![]() |
Höfuðborg fylkisins heitir Lincoln. Stærsta borg fylkisins er aftur á móti Omaha. Um 1,8 milljónir manns (2010) búa í Nebraska.