Nevada

fylki í Bandaríkjunum

Nevada er fylki í vesturhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Oregon og Idaho í norðri, Utah í austri, Arizona í suðri og Kaliforníu í suðri og vestri. Höfuðborg fylkisins heitir Carson City en Las Vegas er stærsta borg fylkisins. Önnur þekkt borg er Reno. Um 3,1 milljón manns búa í Nevada (2020).

Nevada
Fáni Nevada
Opinbert innsigli Nevada
Viðurnefni: 
The Silver State (opinbert), The Sagebrush State, The Battle Born State
Kjörorð: 
All for Our Country
Nevada merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Nevada í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki31. október 1864; fyrir 159 árum (1864-10-31) (36. fylkið)
HöfuðborgCarson City
Stærsta borgLas Vegas
Stærsta sýslaClark
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriJoe Lombardo (R)
 • VarafylkisstjóriStavros Anthony (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Catherine Cortez Masto (D)
  • Jacky Rosen (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • 3 Demókratar
  • 1 Repúblikani
Flatarmál
 • Samtals286.382 km2
 • Land284.332 km2
 • Vatn2.048 km2  (0,72%)
 • Sæti7. sæti
Stærð
 • Lengd787 km
 • Breidd519 km
Hæð yfir sjávarmáli
1.680 m
Hæsti punktur

(Boundary Peak)
4.007,1 m
Lægsti punktur147 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals3.104.614
 • Sæti32. sæti
 • Þéttleiki10,3/km2
  • Sæti42. sæti
Heiti íbúaNevadan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
Tímabelti
Mest af fylkinuUTC−08:00 (PST)
 • SumartímiUTC−07:00 (PDT)
West WendoverUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
NV
ISO 3166 kóðiUS-NV
StyttingNev.
Breiddargráða35°N til 42°N
Lengdargráða114°2'V til 120°V
Vefsíðanv.gov

Tilvísanir

breyta
  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.