Missouri

Fylki í Bandaríkjunum

Missouri er fylki í Bandaríkjunum. Það liggur að Iowa í norðri, Illinois og Kentucky í austri, Tennessee í suðaustri, Arkansas í suðri, Oklahoma í suðvestri, Kansas í vestri og Nebraska í norðvestri. Flatarmál Missouri er 180.533 ferkílómetrar.

Missouri
State of Missouri
Opinbert innsigli Missouri
Viðurnefni: 
Show Me State, Cave State, Mother of the West
Kjörorð: 
Salus populi suprema lex esto (latína)
Missouri merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Missouri í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki10. ágúst 1821; fyrir 202 árum (1821-08-10) (24. fylkið)
HöfuðborgJefferson City
Stærsta borgKansas City
Stærsta sýslaSt. Louis
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriMike Parson (R)
 • VarafylkisstjóriMike Kehoe (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Josh Hawley (R)
  • Eric Schmitt (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals180.560 km2
 • Land179.015 km2
 • Sæti21. sæti
Stærð
 • Lengd480 km
 • Breidd390 km
Hæð yfir sjávarmáli
244 m
Hæsti punktur

(Taum Sauk-fjall)
540 m
Lægsti punktur

(St. Francis-fljót)
70 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals6.160.281
 • Sæti19. sæti
 • Þéttleiki34,1/km2
  • Sæti30. sæti
Heiti íbúaMissourian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
 • Töluð tungumál
  • Enska: 93,9%
  • Spænska: 2,6%
  • Þýska: 0,4%
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
MO
ISO 3166 kóðiUS-MO
StyttingMo.
Breiddargráða36°0'N til 40°37'N
Lengdargráða89°6'V til 95°46'V
Vefsíðamo.gov

Höfuðborg Missouri heitir Jefferson City en stærsta borg fylkisins heitir Kansas City. Önnur þekkt borg í Missouri er St. Louis.

Íbúafjöldi fylkisins er um 6,2 milljónir (2020).

Tilvísanir breyta

  1. Bureau, US Census (26. apríl 2021). „2020 Census Apportionment Results“. The United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 26. apríl 2021. Sótt 27. apríl 2021.

Tenglar breyta

   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.