Missouri er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Það liggur að Iowa í norðri, Illinois og Kentucky í austri, Tennessee í suðaustri, Arkansas í suðri, Oklahoma í suðvestri, Kansas í vestri og Nebraska í norðvestri. Flatarmál Missouri er 180.533 ferkílómetrar.

Fáni Skjaldamerki
Flag of Missouri.svg Seal of Missouri.svg
Kortið sýnir staðsetningu Missouri

Höfuðborg Missouri heitir Jefferson City en stærsta borg fylkisins heitir Kansas City. Önnur þekkt borg í Missouri er Saint Louis.

Íbúafjöldi fylkisins er um 6,2 milljónir (2020).

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.