Suður-Ossetía

Suður-Ossetía er fullvalda ríki í Suður-Kákasusfjöllum. Héraðið var áður sjálfstjórnarhérað innan Sovétlýðveldisins Georgíu. Hluti héraðsins hefur verið stjórnað sér sjálft óháð ríkisstjórn Georgíu frá því á 10. áratugnum þegar íbúar þar lýstu yfir sjálfstæði. Íbúar Suður-Ossetíu eru 72.000 og er svæðið 3885 km² að stærð. Höfuðstaður héraðsins er Tskinval.

Республикӕ Хуссар Ирыстон
სამხრეთი ოსეთი
Республика Южная Осетия
Fáni Suður-Ossetíu Skjaldarmerki Suður-Ossetíu
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Suður-Ossetíu
Staðsetning Suður-Ossetíu
Höfuðborg Tsinkval
Opinbert tungumál ossetíska, rússneska
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti
Forsætisráðherra
Leonid Tibilov
Domenty Kulumbegov
Sjálfstæði frá Georgíu
 - Yfirlýst 28. nóvember 1991 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
*. sæti
3.900 km²
~0
Mannfjöldi
 - Samtals (2012)
 - Þéttleiki byggðar
*. sæti
55.000
18/km²
VLF (KMJ) áætl. 2002
 - Samtals 0,015 millj. dala (*. sæti)
 - Á mann 250 dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill rússnesk rúbla
Tímabelti UTC+3
Þjóðarlén .N/A
Landsnúmer +995 34

Átök Georgíu og Ossetíu komu til vegna vaxandi þjóðernishyggju bæði Georgíumanna og Osseta eftir hrun Sovétríkjanna 1989.

Þann 26. ágúst 2008 viðurkenndi Dímítrí Medvedev forseti Rússlands sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu í kjölfar stríðs Rússlands og Georgíu. Síðan þá hafa Níkaragva, Venesúela, Nárú og Túvalú bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Suður-Ossetíu.

Ossetia05.png
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.