Louisiana

fylki í Bandaríkjunum

Louisiana er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Mexíkóflóa í suðri, Texas í vestri, Arkansas í norðri og Mississippi í austri. Höfuðborg Louisiana heitir Baton Rouge. Önnur þekkt borg í fylkinu er New Orleans. Flatarmál Louisiana er 134.264 ferkílómetrar.

Louisiana
State of Louisiana
Fáni Louisiana
Opinbert innsigli Louisiana
Viðurnefni: 
  • Pelican State (opinbert)
  • Bayou State
  • Creole State
  • Sportsman's Paradise
  • The Boot
Kjörorð: 
Union, Justice, Confidence
Louisiana merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Louisiana í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki30. apríl 1812; fyrir 212 árum (1812-04-30) (18. fylkið)
HöfuðborgBaton Rouge
Stærsta borgNew Orleans
Stærsta sýslaEast Baton Rouge
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriJeff Landry (R)
 • VarafylkisstjóriBilly Nungesser (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Bill Cassidy (R)
  • John Kennedy (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals134.264 km2
 • Land111.898 km2
 • Vatn21.455 km2  (15%)
 • Sæti31. sæti
Stærð
 • Lengd610 km
 • Breidd231 km
Hæð yfir sjávarmáli
30 m
Hæsti punktur

(Mount Driskill)
163 m
Lægsti punktur−2,5 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals4.657.757
 • Sæti24. sæti
 • Þéttleiki41,3/km2
  • Sæti29. sæti
Heiti íbúaLouisianian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumál
  • Enska: 91,26%
  • Franska: 3,45%
  • Spænska: 3,3%
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
LA
ISO 3166 kóðiUS-LA
StyttingLa.
Breiddargráða28°56'N til 33°01'N
Lengdargráða88°49'V til 94°03'V
Vefsíðalouisiana.gov

Um 4,7 milljón manns búa í Louisiana (2020).

Tilvísanir

breyta
  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.