Louisiana
fylki í Bandaríkjunum
Louisiana er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Mexíkóflóa í suðri, Texas í vestri, Arkansas í norðri og Mississippi í austri. Höfuðborg Louisiana heitir Baton Rouge. Önnur þekkt borg í fylkinu er New Orleans. Flatarmál Louisiana er 134.264 ferkílómetrar.
Louisiana | |
---|---|
State of Louisiana | |
Viðurnefni:
| |
Kjörorð: Union, Justice, Confidence | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 30. apríl 1812 | (18. fylkið)
Höfuðborg | Baton Rouge |
Stærsta borg | New Orleans |
Stærsta sýsla | East Baton Rouge |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Jeff Landry (R) |
• Varafylkisstjóri | Billy Nungesser (R) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 134.264 km2 |
• Land | 111.898 km2 |
• Vatn | 21.455 km2 (15%) |
• Sæti | 31. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 610 km |
• Breidd | 231 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 30 m |
Hæsti punktur (Mount Driskill) | 163 m |
Lægsti punktur | −2,5 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 4.657.757 |
• Sæti | 24. sæti |
• Þéttleiki | 41,3/km2 |
• Sæti | 29. sæti |
Heiti íbúa | Louisianian |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Ekkert |
• Töluð tungumál |
|
Tímabelti | UTC−06:00 (CST) |
• Sumartími | UTC−05:00 (CDT) |
Póstnúmer | LA |
ISO 3166 kóði | US-LA |
Stytting | La. |
Breiddargráða | 28°56'N til 33°01'N |
Lengdargráða | 88°49'V til 94°03'V |
Vefsíða | louisiana |
Um 4,7 milljón manns búa í Louisiana (2020).
Tilvísanir
breyta- ↑ „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Louisiana.