Norður-Dakóta

fylki í Bandaríkjunum

Norður-Dakóta (enska: North Dakota) er fylki í Bandaríkjunum. Norður-Dakóta liggur að Kanada í norðri, Minnesota í austri, Suður-Dakóta í suðri og Montana í vestri. Norður-Dakóta er 183.112 ferkílómetrar að stærð.

Norður-Dakóta
North Dakota
State of North Dakota
Fáni Norður-Dakóta
Opinbert innsigli Norður-Dakóta
Viðurnefni: 
  • Peace Garden State
  • Roughrider State
  • Flickertail State
  • Heaven on Earth
Kjörorð: 
Liberty and Union, Now and Forever, One and Inseparable
Norður-Dakóta merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Norður-Dakóta í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki2. nóvember 1889; fyrir 135 árum (1889-11-02) (39. fylkið)
HöfuðborgBismarck
Stærsta borgFargo
Stærsta sýslaCass
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriDoug Burgum (R)
 • VarafylkisstjóriTammy Miller (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • John Hoeven (R)
  • Kevin Cramer (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Kelly Armstrong (R)
Flatarmál
 • Samtals183.125 km2
 • Land178.694 km2
 • Vatn4.428 km2  (2,3%)
 • Sæti19. sæti
Stærð
 • Lengd482 km
 • Breidd321 km
Hæð yfir sjávarmáli
580 m
Hæsti punktur

(White Butte)
1.069 m
Lægsti punktur

(Red River of the North)
216 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals779.094
 • Sæti47. sæti
 • Þéttleiki4,13/km2
  • Sæti47. sæti
Heiti íbúaNorth Dakotan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
Tímabelti
Mest af fylkinuUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
SuðvesturhlutiUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
ND
ISO 3166 kóðiUS-ND
StyttingN.D., N.Dak., Nodak
Breiddargráða45°56'N til 49°00'N
Lengdargráða96°33'V til 118°03'V
Vefsíðand.gov

Höfuðborg fylkisins heitir Bismarck en stærsta borgin Fargo. Íbúar fylkisins eru um 779 þúsund (2020).

Í Norður-Dakóta, nánar tiltekið í Mountain-byggð, var fyrsta íslenska kirkjan reist í vesturheimi árið 1884.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.
  2. Grein í Lesbók Morgunblaðsins 1954

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.