Josef Fritzl (f. 9. apríl 1935) er austurískur verkfræðingur. Hann komst í heimsfréttirnar þegar komst upp að hann hafði árum saman haldið dóttur sinni fanginni í kjallara húss sins og misnotað hana kynferðislega, nauðgað henni og beitt hana ofbeldi. Hann gat henni 7 börn (sem urðu þá bæði börn og barnabörn hans).

Josef var einnig kærður og dæmdur fyrir að nauðga 24 ára konu, árið 1967.