J. G. Ballard
James Graham „J. G.“ Ballard (15. nóvember 1930 – 19. apríl 2009) var breskur rithöfundur, smásagnahöfundur og fyrirferðamikill í nýbylgjuhreyfingu í vísindaskáldskap. Meðal þekktustu verka hans eru skáldsagan Crash (1973), sem Bandaríkjamaðurinn David Cronenberg leikstýrði, og hin sjálfsævisögulega Empire of the sun (1984), sem Steven Spielberg gerði mynd eftir, sem byggði á æsku Ballards í Alþjóðahverfinu í Sjanghæ á meðan hernámi Japana stóð í seinni heimsstyrjöldinni.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „J. G. Ballard“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. ágúst 2012.
Tenglar
breyta- Ballardian.com, vefur tileinkaður Ballard
- „En er Kennedy ekki nú þegar dauður? Um enska vísindaskáldsagnahöfundinn James Graham Ballard“ Ragna Sigurðardóttir. (1987, 13. desember) Þjóðviljinn
- Siðmenningin er mýta[óvirkur tengill] Hrafn Malmquist. 20. okt 2010.
- Siðfræði skorts: Um John Gray og J.G. Ballard[óvirkur tengill] Peter Y. Paik 21. okt 2010.