Is It True?
framlag Íslands til Eurovision 2009
(Endurbeint frá Is it true)
„Is It True?“ er lag sem íslenska söngkonan Jóhanna Guðrún flutti og var framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2009 sem haldin var í Moskvu, Rússlandi. Lagið var samið af Óskari Páli Sveinssyni og náði öðru sæti í keppninni. Lagið komst í fyrsta sæti á íslenska vinsældalistanum og komst líka á topp 10 listana í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Grikklandi og Sviss.
„Is It True?“ | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa eftir Jóhönnu Guðrúnu | ||||
af plötunni Butterflies and Elvis: Limited Edition | ||||
Gefin út | 31. janúar 2009 | |||
Tekin upp | 2009 | |||
Lengd | 3:04 | |||
Lagahöfundur |
| |||
Upptökustjóri | Óskar Páll Sveinsson | |||
Tímaröð smáskífa – Jóhanna Guðrún | ||||
| ||||
Tímaröð í Eurovision | ||||
◄ „This Is My Life“ (2008) | ||||
„Je ne sais quoi“ (2010) ► |
Vinsældalistar
breytaHeimildir
breyta- ↑ Belgian Flanders Chart
- ↑ Belgian Flanders Chart
- ↑ Yohanna - Is It True? Geymt 24 febrúar 2012 í Wayback Machine danishcharts.com
- ↑ „Estonian Airplay Chart“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. júlí 2011. Sótt 22. júní 2011.
- ↑ Billboard.com[óvirkur tengill]
- ↑ Yohanna - Is It True? finnishcharts.com
- ↑ Greek Billboard Singles Chart[óvirkur tengill] Retrieved on May 30, 2009
- ↑ Icelandic Singles Chart
- ↑ Irish Singles Chart
- ↑ Yohanna - Is It True? norwegiancharts.com
- ↑ „Slovakian IFPI Singles Chart“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. apríl 2012. Sótt 22. júní 2011.
- ↑ Yohanna - Is It True? swedishcharts.com
- ↑ Swiss Singles Chart
- ↑ UK Singles Chart