George Abela

George Abela (fæddur 22. apríl 1948) er maltneskur stjórnmálamaður. Hann varð áttundi forseti Möltu 4. apríl 2009. Hann veik úr forsetaembætti þann 4. apríl 2014 fyrir Marie Louise Coleiro Preca.

George Abela (2009)
  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.