Mótmæli er aðferð manna til að lýsa yfir óánægju sinni með stjórnarfar (t.d. ríkisstjórnar eða ríkjablokka), stöðu mála eða tiltekin atburð. Á mótmælum láta mótmælendur skoðanir sínar sjást og heyrast, knýja á um breytingar og reyna að hafa áhrif á almenningsálitið. Mótmæli geta verið friðsamleg, en einnig stympingar við lögreglu, en einnig mjög ofbeldiskennd, jafnvel svo að sumir láta lífið. Sumir sem vilja sýna samstöðu með því sem mótmælt er, gerast stundum and-mótmælendur, og mótmæla þeim sem mótmæla. Ellegar reyna hleypa mótmælafundinum upp til að koma óorði á mótmælendur.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.