Þjóðfundur var haldinn í Laugardalshöll í Reykjavík 14. nóvember 2009 og kom til vegna allrar þeirra almennu umræðu sem fór af stað í kjölfar Bankahrunsins 2008. Verkefni fundarins var að taka afstöðu til þess hvernig samfélag Íslendingar vilja byggja í framtíðinni.[1]

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta