K100 (áður Kaninn) íslensk útvarpsstöð í eigu Skjásins sem hóf útsendingar 1. september 2009. Stöðin næst á tíðninni FM 100.5 í Reykjavík og SV horni, 93.9 á Akureyri, 100.5 á Egilsstöðum, 101.5 á Ísafirði, 100.5 í Bolungarvík og um land allt í sjónvarpi Símans og Vodafone.

SagaBreyta

Kaninn var útvarpsstöð í eigu eignarhaldsfélagsins Skeifan 7, sem var í eigu Einars Bárðarsonar. Hún hóf útsendingar 1. september 2009 og var send út á tíðninni fm 100,5. [1] Í janúar 2012 keypti Skjárinn sem á og rekur SkjáEinn, SkjáHeim, SkjáBíó, SkjáSport og SkjáKrakka, útvarpsstöðina.[2] Útvarpsstöðin fluttist í húsakynni Skjásins og fékk síðar nafnið K100.

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.