Listi yfir landsnúmer
Listi yfir landsnúmer sýnir forskeyti símanúmera fyrir lönd og svæði sem eru aðilar að Alþjóðafjarskiptasambandinu (ITU). Staðlaráð sambandsins, ITU-T, skilgreinir landsnúmerin í stöðlunum E.123 og E.164. Með landsnúmerunum er hægt að hringja millilandasímtöl.
Landsnúmerin eru hluti af alþjóðlegu númeraskipulagi og eru aðeins nauðsynleg þegar hringt er milli landa. Þá er landsnúmerið sett framan við símanúmerið sem er samkvæmt landsbundnu númeraskipulagi hvers lands fyrir sig. Samkvæmt hefð er settur plús (+) fyrir framan landsnúmerið til að tákna að á undan því á að setja inn númer fyrir millilandasímtal sem getur verið ólíkt milli landa. Lönd sem eru í númerakerfi Norður-Ameríku nota til dæmis 011, en flest lönd í Afríku, Asíu og Evrópu nota 00. Í GSM-kerfinu kemur númer fyrir millilandasímtal stundum sjálfkrafa þegar notandi slær inn plús.
Númerasvæði
breytaSvæði 1: Norðurameríska númerasvæðið
breyta- +1 - Kanada
- +1 - Bandaríkin ásamt yfirráðasvæðum:
- +1 340 - Bandarísku Jómfrúaeyjar
- +1 670 - Norður-Maríanaeyjar
- +1 671 - Gvam
- +1 684 - Bandaríska Samóa
- +1 787 / 939 - Púertó Ríkó
- +1 Mörg, en ekki öll, Karíbahafsríki og nokkur bresk og hollensk yfirráðasvæði í Karíbahafi.
- +1 242 - Bahamaeyjar
- +1 246 - Barbados
- +1 264 - Angvilla
- +1 268 - Antígva og Barbúda
- +1 284 - Bresku Jómfrúaeyjar
- +1 345 - Cayman-eyjar
- +1 441 - Bermúda
- +1 473 - Grenada
- +1 649 - Turks- og Caicoseyjar
- +1 658 / 876 - Jamaíka
- +1 664 - Montserrat
- +1 721 - Sint Maarten
- +1 758 - Sankti Lúsía
- +1 767 - Dóminíka
- +1 784 - Sankti Vinsent og Grenadínur
- +1 809 / 829 / 849 - Dóminíska lýðveldið
- +1 868 - Trínidad og Tóbagó
- +1 869 - Sankti Kristófer og Nevis
(en líka Arúba, Færeyjar, Grænland og Bresku Indlandshafssvæðin).
- +20 - Egyptaland
- +210 - Óúthlutað
- +211 - Suður-Súdan
- +212 - Marokkó (Vestur-Sahara meðtalin)
- +213 - Alsír
- +214 - Óúthlutað
- +215 - Óúthlutað
- +216 - Túnis
- +217 - Óúthlutað
- +218 - Líbía
- +219 - Óúthlutað
- +220 - Gambía
- +221 - Senegal
- +222 - Máritanía
- +223 - Malí
- +224 - Gínea
- +225 - Fílabeinsströndin
- +226 - Búrkína Fasó
- +227 - Níger
- +228 - Tógó
- +229 - Benín
- +230 - Máritíus
- +231 - Líbería
- +232 - Síerra Leóne
- +233 - Gana
- +234 - Nígería
- +235 - Tjad
- +236 - Mið-Afríkulýðveldið
- +237 - Kamerún
- +238 - Grænhöfðaeyjar
- +239 - Saó Tóme og Prinsípe
- +240 - Miðbaugs-Gínea
- +241 - Gabon
- +242 - Lýðveldið Kongó
- +243 - Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
- +244 - Angóla
- +245 - Gínea-Bissá
- +246 - Bresku Indlandshafseyjar
- +247 - Ascension-eyja
- +248 - Seychelles-eyjar
- +249 - Súdan
- +250 - Rúanda
- +251 - Eþíópía
- +252 - Sómalía
- +253 - Djibútí
- +254 - Kenía
- +255 - Tansanía
- +255 24 - Sansibar, í staðinn fyrir áður frátekið +259
- +256 - Úganda
- +257 - Búrúndí
- +258 - Mósambík
- +259 - Óúthlutað, var ætlað Sansibar en aldrei tekið í notkun.
- +260 - Sambía
- +261 - Madagaskar
- +262 - Réunion
- +262 269 / 639 - Mayotte (land-/farsími, áður með +269 Kómoreyjum)
- +263 - Simbabve
- +264 - Namibía
- +265 - Malaví
- +266 - Lesótó
- +267 - Botsvana
- +268 - Esvatíní
- +269 - Kómoreyjar (Mayotte var hér undir en var flutt á +262 Réunion)
- +270 - Suður-Afríka
- +28x - Óúthlutað (frátekið fyrir fjölgun landsnúmera)
- +290 - Sankti Helena
- +290 8 - Tristan da Cunha
- +291 - Eritrea
- +292 - Óúthlutað
- +293 - Óúthlutað
- +294 - Óúthlutað
- +295 - Óúthlutað (var úthlutað til San Marínó, sjá +378)
- +296 - Óúthlutað
- +297 - Arúba
- +298 - Færeyjar
- +299 - Grænland
Upphaflega fengu fjölmennari Evrópulönd, eins og Spánn, Bretland og Frakkland, tveggja stafa landsnúmer, af því þau voru með lengri símanúmer innanlands; en minni lönd, eins og Ísland, fengu þriggja stafa landsnúmer. Frá 9. áratug 20. aldar hafa öll ný landsnúmer verið þriggja stafa, óháð stærð landsins.
- +30 - Grikkland
- +31 - Holland
- +32 - Belgía
- +33 - Frakkland
- +34 - Spánn
- +350 - Gíbraltar
- +351 - Portúgal
- +351 291 - Madeira
- +351 292 - Asóreyjar (aðeins landlína í Horta)
- +351 295 - Asóreyjar (aðeins landlína í Angra do Heroísmo)
- +351 296 - Asóreyjar (aðeins landlína í Ponta Delgada og São Miguel-eyju)
- +352 - Lúxemborg
- +353 - Írland
- +354 - Ísland
- +355 - Albanía
- +356 - Malta
- +357 - Kýpur (líka Akrótírí og Dekelía)
- +358 - Finnland
- +358 18 - Álandseyjar
- +359 - Búlgaría
- +36 - Ungverjaland (áður úthlutað til Tyrklands, sjá +90)
- +37 - Ekki notað (áður úthlutað til Austur-Þýskalands fyrir sameiningu Þýskalands, sjá +49)
- +370 - Litáen (áður +7 012)
- +371 - Lettland (áður +7 013)
- +372 - Eistland (áður +7 014)
- +373 - Moldóva (áður +7 042)
- +374 - Armenía (áður +7 885)
- +374 47 - Artsaklýðveldið (landlínur, áður +7 893)
- +374 97 - Artsaklýðveldið (farsímar)
- +375 - Hvíta-Rússland
- +376 - Andorra (áður +33 628)
- +377 - Mónakó (áður +33 93)
- +378 - San Marínó (áður +39 549)
- +379 - Vatíkanið (úthlutað en notar +39 06698)
- +38 - Ekki notað (áður úthlutað til Júgóslavíu fyrir upplausn landsins)
- +380 - Úkraína
- +381 - Serbía
- +382 - Svartfjallaland
- +383 - Kósovó
- +384 - Óúthlutað
- +385 - Króatía
- +386 - Slóvenía
- +387 - Bosnía og Hersegóvína
- +388 - Ekki notað (áður úthlutað til evrópska símanúmerasvæðisins)
- +389 - Norður-Makedónía
- +39 - Ítalía
- +39 06 698 - Vatíkanið (er með +379 en notar það ekki)
- +39 0549 - San Marínó (ef hringt er frá Ítalíu)
- +41 91 - Ítalska útlendan Campione d'Italia sem er innan Sviss
- +40 - Rúmenía
- +41 - Sviss
- +42 - Ekki notað (áður úthlutað til Tékkóslóvakíu fyrir upplausn landsins)
- +420 - Tékkland
- +421 - Slóvakía
- +422 - Óúthlutað
- +423 - Liechtenstein (áður +41 75)
- +424 - Óúthlutað
- +425 - Óúthlutað
- +426 - Óúthlutað
- +427 - Óúthlutað
- +428 - Óúthlutað
- +429 - Óúthlutað
- +43 - Austurríki
- +44 - Bretland
- +45 - Danmörk
- +46 - Svíþjóð
- +47 - Noregur
- +47 79 - Svalbarði
- +48 - Pólland
- +49 - Þýskaland
- +500 - Falklandseyjar
- +501 - Belís
- +502 - Gvatemala
- +503 - El Salvador
- +504 - Hondúras
- +505 - Níkaragva
- +506 - Kosta Ríka
- +507 - Panama
- +508 - Sankti Pierre og Miquelon
- +509 - Haítí
- +51 - Perú
- +52 - Mexíkó
- +53 - Kúba
- +54 - Argentína
- +55 - Brasilía
- +56 - Chile
- +57 - Kólumbía
- +58 - Venesúela
- +590 - Guadeloupe (þar með talin Saint Barthélemy og Saint Martin)
- +591 - Bólivía
- +592 - Gvæjana
- +593 - Ekvador
- +594 - Franska Gvæjana
- +595 - Paragvæ
- +596 - Martinique (áður úthlutað til Perú, sjá +51)
- +597 - Súrínam
- +598 - Úrúgvæ
- +599 - Áður úthlutað til Hollensku Antillaeyja, en nú skipt svona:
- +599 3 - Sint Eustatius
- +599 4 - Saba
- +599 5 - áður Sint Maarten sem nú er hluti af norðurameríska númerasvæðinu (sjá +1 721)
- +599 7 - Bonaire
- +599 8 - áður Arúba (sjá +297)
- +599 9 - Curaçao
Svæði 6: Suðaustur-Asía og Eyjaálfa
breyta- +60 - Malasía
- +61 - Ástralía (sjá líka +672)
- +61 8 9162 - Kókoseyjar
- +61 8 9164 - Jólaeyja
- +62 - Indónesía
- +63 - Filippseyjar
- +64 - Nýja-Sjáland
- +64 xx - Pitcairn
- +65 - Singapúr
- +66 - Taíland
- +670 - Austur-Tímor (áður +62 39 undir yfirráðum Indónesíu. +670 var áður úthlutað til Norður-Maríanaeyja sem nú eru hluti af norðurameríska númerasvæðinu sem +1 670
- +671 - Áður úthlutað til Gvam sem nú notar +1 671
- +672 - Fylki og yfirráðasvæði Ástralíu (sjá +61. +672 var áður úthlutað til Portúgölsku Tímor, sjá +670)
- +672 1x - Tilkall Ástralíu á Suðurskautslandinu
- +672 2x - Norfolkeyja
- +673 - Brúnei
- +674 - Naúrú
- +675 - Papúa Nýja-Gínea
- +676 - Tonga
- +677 - Salómonseyjar
- +678 - Vanúatú
- +679 - Fídjieyjar
- +680 - Palaú
- +681 - Wallis- og Fútúnaeyjar
- +682 - Cookseyjar
- +683 - Niue
- +684 - Áður úthlutað til Bandarísku Samóa sem nú notar +1 684
- +685 - Samóa
- +686 - Kíribatí
- +687 - Nýja-Kaledónía
- +688 - Túvalú
- +689 - Franska Pólýnesía
- +690 - Tókelá
- +691 - Míkrónesía
- +692 - Marshalleyjar
- +693 - Óúthlutað
- +694 - Óúthlutað
- +695 - Óúthlutað
- +696 - Óúthlutað
- +697 - Óúthlutað
- +698 - Óúthlutað
- +699 - Óúthlutað
Svæði 8: Austur-Asía og sérþjónusta
breyta- +800 - Alþjóðlegt frínúmer (UIFN)
- +801 - Óúthlutað
- +802 - Óúthlutað
- +803 - Óúthlutað
- +804 - Óúthlutað
- +805 - Óúthlutað
- +806 - Óúthlutað
- +807 - Óúthlutað
- +808 - Frátekið fyrir kostnaðarskipt símtöl
- +809 - Óúthlutað
- +81 - Japan
- +82 - Suður-Kórea
- +83x - Óúthlutað (frátekið fyrir fjölgun landsnúmera)
- +84 - Víetnam
- +850 - Norður-Kórea
- +851 - Óúthlutað
- +852 - Hong Kong
- +853 - Makaó
- +854 - Óúthlutað
- +855 - Kambódía
- +856 - Laos
- +857 - Óúthlutað (áður ANAC-gervihnattaþjónusta)
- +858 - Óúthlutað (áður ANAC-gervihnattaþjónusta)
- +859 - Óúthlutað
- +86 - Kína
- +870 - SNAC-þjónusta Inmarsat
- +871 - Óúthlutað (áður notað af Inmarsat í Austur-Atlantshafi, lagt niður 2008)
- +872 - Óúthlutað (áður notað af Inmarsat í Kyrrahafi, lagt niður 2008)
- +873 - Óúthlutað (áður notað af Inmarsat í Indlandshafi, lagt niður 2008)
- +874 - Óúthlutað (áður notað af Inmarsat í Vestur-Atlantshafi, lagt niður 2008)
- +875 - Frátekið fyrir þráðlaus fjarskipti á sjó
- +876 - Frátekið fyrir þráðlaus fjarskipti á sjó
- +877 - Frátekið fyrir þráðlaus fjarskipti á sjó
- +878 - Alþjóðleg samskipti á vegum einstaklinga
- +879 - Frátekið fyrir óhagnaðardrifna símaþjónustu á vegum ríkja
- +880 - Bangladess
- +881 - GMSS-gervihnattasímkerfi
- +882 - Alþjóðleg símkerfi
- +883 - Alþjóðleg símkerfi
- +884 - Óúthlutað
- +885 - Óúthlutað
- +886 - Taívan
- +887 - Óúthlutað
- +888 - Neyðarþjónusta Samhæfingarskrifstofu Sþ í mannúðarmálum
- +889 - Óúthlutað
- +89x - Óúthlutað (frátekið fyrir fjölgun landsnúmera)
Svæði 9: Aðallega Mið-Austurlönd og hluti Suður-Asíu
breyta- +90 - Tyrkland
- +90 392 Norður-Kýpur
- +91 - Indland
- +92 - Pakistan
- +92 582 - Azad Kasmír
- +92 581 - [[Image:|22x20px|alt=|border |Flag of Gilgit-Baltistan]] Gilgit-Baltistan
- +93 - Afganistan
- +94 - Srí Lanka
- +95 - Mjanmar
- +960 - Maldíveyjar
- +961 - Líbanon
- +962 - Jórdanía
- +963 - Sýrland
- +964 - Írak
- +965 - Kúveit
- +966 - Sádi-Arabía
- +967 - Jemen (áður Norður-Jemen)
- +968 - Óman
- +969 - Óúthlutað (áður Suður-Jemen, sjá +967)
- +970 - Palestína
- +971 - Sameinuðu arabísku furstadæmin
- +972 - Ísrael
- +973 - Barein
- +974 - Katar
- +975 - Bútan
- +976 - Mongólía
- +977 - Nepal
- +978 - Óúthlutað (áður úthlutað til Dúbaí, sjá +971)
- +979 - Alþjóðleg hágjaldanúmer (áður úthlutað til Abú Dabí, sjá +971)
- +98 - Íran
- +990 - Óúthlutað
- +991 - Prófanir fyrir International Telecommunications Public Correspondence Service (ITPCS)
- +992 - Tadsíkistan
- +993 - Túrkmenistan
- +994 - Aserbaísjan
- +995 - Georgía
- +995 34 - Suður-Ossetía
- +995 44 - Abkasía (sjá einnig +7 840 / 940)
- +996 - Kirgistan
- +997 - Kasakstan (bara fyrir ICCID á SIM-kortum)
- +998 - Úsbekistan
- +999 - Frátekið fyrir hnattræna framtíðarþjónustu
Heimildir
breytaFyrirmynd greinarinnar var „List of country calling codes“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. desember 2021.
Tenglar
breyta- http://www.itu.int/dms_pub/itu-t/opb/sp/T-SP-E.164D-2016-PDF-E.pdf
- http://www.itu.int/dms_pub/itu-t/opb/sp/T-SP-LT.1-2015-PDF-E.pdf
- http://www.itu.int/dms_pub/itu-t/opb/sp/T-SP-E.164C-2011-PDF-E.pdf
- Listi yfir landsnúmer hjá Símanum
- Reiknaðu út símanúmer fyrir símtöl til útlanda
- http://www.wtng.info